Sýndi mikla íþróttamennsku er hann kom heimsmeistaranum til bjargar út í skurði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 09:00 Julian Alaphilippe keppir fyrir Quick-Step Alpha Vinyl liðið en liggur nú slasaður inn á sjúkrahúsi eftir slæmt fall. EPA-EFE/ROBERTO BETTINI Franski heimsmeistarinn Julian Alaphilippe fór illa út úr fjöldaáresktri í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni um helgina. Alaphilippe hefur unnið heimsmeistaratitilinn í götuhjólreiðum tvö ár í röð en hafði ekki heppnina með sér í gær. World champion Julian Alaphilippe suffered multiple injuries during the Liege-Bastogne-Liege one-day race.We wish him a speedy recovery.— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2022 Fjöldi hjólreiðakappa lentu saman í árekstri þegar 62 kílómetrar voru eftir af dagleiðinni. Alaphilippe endastakkst út í skurð og endaði á tré. Tvö rifbein brotnuðu, hann axlarbrotnaði og lungað féll saman. Romain Bardet, keppinautur hans úr öðru liðu, sýndi mikla íþróttamennsku með því að koma honum til aðstoðar í skurðinum en Alaphilippe átti skiljanlega erfitt með andardrátt eftir höggið. Bardet hefði vel getað haldið áfram og náð forskoti á marga keppinauta en tók þá ákvörðun að fara niður í skurðinn til að hjálpa Alaphilippe. Terrifying crash at Liège-Bastogne-Liège, Julian Alaphilippe suffering broken ribs and a collapsed lung. Romain Bardet, from a different team, showing true sportsmanship to climb down and help, check on him pic.twitter.com/c3ylBAGZIq— James Dart (@James_Dart) April 24, 2022 Hinn 29 ára gamli Frakki var síðan fluttur á sjúkrahús og líðan hans er sögð stöðug. Hann eyddi nóttinni á sjúkrahúsinu til frekari skoðunar samkvæmt upplýsingum frá liði hans Quick-Step Alpha Vinyl. Þetta er í þriðja sinn sem Alaphilippe dettur af hjóli sínu á tímabilinu en það gerðist einnig í byrjun mars og síðan aftur fyrir tíu dögum síðan. Hér fyrir neðan má sjá Romain Bardet segja frá atvikinu svona fyrir þá sem skilja það sem hann er að segja. Hann var í miklu áfalli eins og sjá má. Le témoignage glaçant de Bardet sur la terrible chute d'Alaphillipe. "Il ne pouvait plus bouger." pic.twitter.com/0z4Fa0V9Lz— RMC Sport (@RMCsport) April 24, 2022 Hjólreiðar Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Alaphilippe hefur unnið heimsmeistaratitilinn í götuhjólreiðum tvö ár í röð en hafði ekki heppnina með sér í gær. World champion Julian Alaphilippe suffered multiple injuries during the Liege-Bastogne-Liege one-day race.We wish him a speedy recovery.— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2022 Fjöldi hjólreiðakappa lentu saman í árekstri þegar 62 kílómetrar voru eftir af dagleiðinni. Alaphilippe endastakkst út í skurð og endaði á tré. Tvö rifbein brotnuðu, hann axlarbrotnaði og lungað féll saman. Romain Bardet, keppinautur hans úr öðru liðu, sýndi mikla íþróttamennsku með því að koma honum til aðstoðar í skurðinum en Alaphilippe átti skiljanlega erfitt með andardrátt eftir höggið. Bardet hefði vel getað haldið áfram og náð forskoti á marga keppinauta en tók þá ákvörðun að fara niður í skurðinn til að hjálpa Alaphilippe. Terrifying crash at Liège-Bastogne-Liège, Julian Alaphilippe suffering broken ribs and a collapsed lung. Romain Bardet, from a different team, showing true sportsmanship to climb down and help, check on him pic.twitter.com/c3ylBAGZIq— James Dart (@James_Dart) April 24, 2022 Hinn 29 ára gamli Frakki var síðan fluttur á sjúkrahús og líðan hans er sögð stöðug. Hann eyddi nóttinni á sjúkrahúsinu til frekari skoðunar samkvæmt upplýsingum frá liði hans Quick-Step Alpha Vinyl. Þetta er í þriðja sinn sem Alaphilippe dettur af hjóli sínu á tímabilinu en það gerðist einnig í byrjun mars og síðan aftur fyrir tíu dögum síðan. Hér fyrir neðan má sjá Romain Bardet segja frá atvikinu svona fyrir þá sem skilja það sem hann er að segja. Hann var í miklu áfalli eins og sjá má. Le témoignage glaçant de Bardet sur la terrible chute d'Alaphillipe. "Il ne pouvait plus bouger." pic.twitter.com/0z4Fa0V9Lz— RMC Sport (@RMCsport) April 24, 2022
Hjólreiðar Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira