Misstu Örnu til Vals en fá aðra Örnu í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 10:00 Arna Eiríksdóttir er komin norður og í búning Þór/KA. thorka.is Arna Eiríksdóttir mun spila með Þór/KA í Bestu deildinni í sumar en Þór/KA fær hana á láni frá Val út tímabilið. Þór/KA missti fyrir tímabilið fyrirliðann og miðvörðinn Örnu Sif Ásgrímsdóttur til Vals. Arna Sif hóf tímabilið í gær með því að skora fyrra mark Vals í sigri á Þrótti. Arna Sif er leikjahæsti leikmaður Þór/KA í efstu deild og missirinn því mikill. Þór/KA fær nú nöfnu gamla fyrirliðans til staðinn og það sem meira er að þær spila sömu stöðu. Arna Eiríksdóttir verður tvítug á árinu og á að baki nokkur ár í meistaraflokki. Hún var í Víkingi í Reykjavík í yngri flokkum, spilaði síðan með meistaraflokksliði HK/Víkings í úrvalsdeildinni 2018 og 2019, en síðan með Val frá 2020. Arna skoraði eitt mark í ellefu leikjum þegar Valskonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrrasumar. Hún hefur skorað 5 mörk í 38 leikjum í efstu deild. „Arna er sterkur leikmaður og spilar sem miðvörður, en hún kemur inn í hópinn hjá Þór/KA í stað Brooke Lampe, bandaríska miðvarðarins sem félagið samdi við um áramótin. Brooke hefur því miður þurft frá að hverfa af persónulegum ástæðum og var samningi hennar slitið að hennar ósk,“ segir í frétt á heimasíðu Þór/KA. View this post on Instagram A post shared by Þór/KA (@thorkastelpur) Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Valur Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Sjá meira
Þór/KA missti fyrir tímabilið fyrirliðann og miðvörðinn Örnu Sif Ásgrímsdóttur til Vals. Arna Sif hóf tímabilið í gær með því að skora fyrra mark Vals í sigri á Þrótti. Arna Sif er leikjahæsti leikmaður Þór/KA í efstu deild og missirinn því mikill. Þór/KA fær nú nöfnu gamla fyrirliðans til staðinn og það sem meira er að þær spila sömu stöðu. Arna Eiríksdóttir verður tvítug á árinu og á að baki nokkur ár í meistaraflokki. Hún var í Víkingi í Reykjavík í yngri flokkum, spilaði síðan með meistaraflokksliði HK/Víkings í úrvalsdeildinni 2018 og 2019, en síðan með Val frá 2020. Arna skoraði eitt mark í ellefu leikjum þegar Valskonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrrasumar. Hún hefur skorað 5 mörk í 38 leikjum í efstu deild. „Arna er sterkur leikmaður og spilar sem miðvörður, en hún kemur inn í hópinn hjá Þór/KA í stað Brooke Lampe, bandaríska miðvarðarins sem félagið samdi við um áramótin. Brooke hefur því miður þurft frá að hverfa af persónulegum ástæðum og var samningi hennar slitið að hennar ósk,“ segir í frétt á heimasíðu Þór/KA. View this post on Instagram A post shared by Þór/KA (@thorkastelpur)
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Valur Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Sjá meira