Rangnick íhugar tilboð frá landsliði en ætlar samt að halda áfram hjá United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2022 07:01 Ralf Rangnick gæti tekið við austurríska landsliðinu. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, íhugar nú tilboð frá austurríska knattspyrnusambandinu um að taka við landsliði landsins þegar tíma hans hjá United lýkur eftir tímabilið. Samkvæmt heimildum BBC gæti Rangnick tekið ákvörðun um málið strax í dag, en það þarf þó ekki endilega að hafa áhrif á þá ráðgjafastöðu sem Þjóðverjinn ætlar að taka að sér innan herbúða United. Rangnick á þrjá leiki eftir í starfi sem knattspyrnustjóri Manchester United, en Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við stjórnartaumunum í sumar og Rangnick færir sig í ráðgjafastöðu eins og um var samið í haust. Ráðgjafastarfið mun þó ekki fela í sér mikla viðveru. Samkvæmt samningnum sem Rangnick skrifaði undir þarf hann aðeins að vinna sex daga í hverjum mánuði. Hann segist vera sáttur við það þar sem hann hefur lengi haft áhuga á því að starfa sem landsliðsþjálfari og þetta gefi honum tækifæri til að gera hvort tveggja. Ralf Rangnick is considering becoming the new manager for Austria, though it would not impact his role as a consultant for Manchester United, per multiple reports pic.twitter.com/6LZzcfU7AR— B/R Football (@brfootball) April 28, 2022 Manchester United tók á móti Chelsea í gærkvöldi í leik sem endaði með 1-1 jafntefli. Að leik loknum var Rangnick svo spurður út í þessi mál. „Í kvöld skulum við tala um Manchester United,“ sagði Rangnick. „Ég get alveg staðfest að ég mun klárlega halda áfram í þessu ráðgjafahlutverki. Hingað til hef ég ekki talað við Erik [ten Hag], en ég er meira en til í að hjálpa til og breyta hlutunum til hins betra.“ „Þetta gefur mér tíma fyrir annað starf en það er það sem um var samið í nóvember.“ Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira
Samkvæmt heimildum BBC gæti Rangnick tekið ákvörðun um málið strax í dag, en það þarf þó ekki endilega að hafa áhrif á þá ráðgjafastöðu sem Þjóðverjinn ætlar að taka að sér innan herbúða United. Rangnick á þrjá leiki eftir í starfi sem knattspyrnustjóri Manchester United, en Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við stjórnartaumunum í sumar og Rangnick færir sig í ráðgjafastöðu eins og um var samið í haust. Ráðgjafastarfið mun þó ekki fela í sér mikla viðveru. Samkvæmt samningnum sem Rangnick skrifaði undir þarf hann aðeins að vinna sex daga í hverjum mánuði. Hann segist vera sáttur við það þar sem hann hefur lengi haft áhuga á því að starfa sem landsliðsþjálfari og þetta gefi honum tækifæri til að gera hvort tveggja. Ralf Rangnick is considering becoming the new manager for Austria, though it would not impact his role as a consultant for Manchester United, per multiple reports pic.twitter.com/6LZzcfU7AR— B/R Football (@brfootball) April 28, 2022 Manchester United tók á móti Chelsea í gærkvöldi í leik sem endaði með 1-1 jafntefli. Að leik loknum var Rangnick svo spurður út í þessi mál. „Í kvöld skulum við tala um Manchester United,“ sagði Rangnick. „Ég get alveg staðfest að ég mun klárlega halda áfram í þessu ráðgjafahlutverki. Hingað til hef ég ekki talað við Erik [ten Hag], en ég er meira en til í að hjálpa til og breyta hlutunum til hins betra.“ „Þetta gefur mér tíma fyrir annað starf en það er það sem um var samið í nóvember.“
Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira