Íslensk dagskrá í Tívolí þann 17. júní Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. maí 2022 12:21 Stór hluti Íslendinga hefur skellt sér í Tívolí í Kaupmannahöfn og átt góða stund. Unsplash.com/Felix Hoffmann Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní verður í ár hluti af hátíðardagskrá Tívolís í Kaupmannahöfn sem gengur undir nafninu Tivoli Celebrates. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsstofu. Þjóðhátíðardaginn ber upp á föstudag, og á föstudögum er alltaf mikið um að vera í Tívolí og von á fjölda gesta. Í tilefni dagsins verður vegleg kynning á Íslandi, íslenskri menningu og hefðum, og garðurinn skreyttur í íslensku fánalitunum. Dagskrá í Tívolí á 17. júní: Íslendingakórarnir Dóttir og Hafnarbræður halda sameiginlega tónleika Textílhönnuðurinn og -listakonan Ýr Jóhannsdóttir (Ýrúrarí) verður með vinnustofu Uppistand með Villa Neto Boðið upp á Íslandsköku sem hönnuð er af íslenskum kökugerðarmeistara kaffihússins Cakenhagen Heimsókn Gunnars Karls Gíslasonar, matreiðslumeistara og eiganda Dill Íslenskur tónlistarmaður á Plænen útisviðinu kl. 19 (TBD) Tina Dikow á Plænen útisviðinu kl. 22 Auk skipulagðrar dagskrár býður Tívolí íslenskum fyrirtækjum að kynna sig og starfsemi sína á markaðstorgi í garðinum þennan dag frá klukkan 11-19. Verð á kynningarbás fyrir minni fyrirtæki er frá DKK 1.500 (án VSK) og fyrir stærri fyrirtæki frá DKK 5.000 (án VSK). Allar nánari upplýsingar um bása og kynningartækifæri í Tívolí á 17. júní veitir Cristina Torlini hjá Tívolí, [email protected] Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira
Þjóðhátíðardaginn ber upp á föstudag, og á föstudögum er alltaf mikið um að vera í Tívolí og von á fjölda gesta. Í tilefni dagsins verður vegleg kynning á Íslandi, íslenskri menningu og hefðum, og garðurinn skreyttur í íslensku fánalitunum. Dagskrá í Tívolí á 17. júní: Íslendingakórarnir Dóttir og Hafnarbræður halda sameiginlega tónleika Textílhönnuðurinn og -listakonan Ýr Jóhannsdóttir (Ýrúrarí) verður með vinnustofu Uppistand með Villa Neto Boðið upp á Íslandsköku sem hönnuð er af íslenskum kökugerðarmeistara kaffihússins Cakenhagen Heimsókn Gunnars Karls Gíslasonar, matreiðslumeistara og eiganda Dill Íslenskur tónlistarmaður á Plænen útisviðinu kl. 19 (TBD) Tina Dikow á Plænen útisviðinu kl. 22 Auk skipulagðrar dagskrár býður Tívolí íslenskum fyrirtækjum að kynna sig og starfsemi sína á markaðstorgi í garðinum þennan dag frá klukkan 11-19. Verð á kynningarbás fyrir minni fyrirtæki er frá DKK 1.500 (án VSK) og fyrir stærri fyrirtæki frá DKK 5.000 (án VSK). Allar nánari upplýsingar um bása og kynningartækifæri í Tívolí á 17. júní veitir Cristina Torlini hjá Tívolí, [email protected]
Auk skipulagðrar dagskrár býður Tívolí íslenskum fyrirtækjum að kynna sig og starfsemi sína á markaðstorgi í garðinum þennan dag frá klukkan 11-19. Verð á kynningarbás fyrir minni fyrirtæki er frá DKK 1.500 (án VSK) og fyrir stærri fyrirtæki frá DKK 5.000 (án VSK). Allar nánari upplýsingar um bása og kynningartækifæri í Tívolí á 17. júní veitir Cristina Torlini hjá Tívolí, [email protected]
Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira