Þurfti kvíðalyf eftir TikTok storminn: „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2022 12:30 Laufey Ebba er mjög vinsæl meðal barna á TikTok. Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. Í síðasta þætti var fjallað um miðilinn TikTok sem nýtur vinsælda hér á landi. Ein skærasta TikTok stjarna landsins er Laufey Ebba og er hún mjög vinsæl meðal barna hér á landi. Í síðasta þætti ræddi Laufey meðal annars um þau haturummæli sem hún verður fyrir á miðlinum og einnig um tímabilið þegar fjallað var um hana í íslenskum fjölmiðlum og hún sökuð um dýraníð. „Ég hélt bara að hún myndi rúlla niður og lenda á fótunum eins og hún gerir allt,“ segir Laufey um myndbandið sem fór í dreifingu en þá var hún í beinni útsendingu á TikTok. „Hún dettur á hliðina og ég fékk sjokk, en fór að hlægja því maður hlær stundum þegar eitthvað stressandi gerist. Svo tók einhver þetta myndband og klippti það til svo fólk sá bara þegar hún datt og það fór í umferð, harkalega umferð. Ég var kölluð dýraníðingur og ógeðsleg. Ég var bara í spennuástandi í svona fjóra daga eftir þetta en ég held að ég sé búin að jafna mig,“ segir Laufey sem varð að fá uppáskrifa kvíðalyf þegar umræðan stóð sem mest yfir. „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt,“ segir Laufey um þennan heim, að fólk megi aldrei gera nein mistök. Klippa: Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt Aðalpersónur Samfélagsmiðlar Geðheilbrigði TikTok Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. Í síðasta þætti var fjallað um miðilinn TikTok sem nýtur vinsælda hér á landi. Ein skærasta TikTok stjarna landsins er Laufey Ebba og er hún mjög vinsæl meðal barna hér á landi. Í síðasta þætti ræddi Laufey meðal annars um þau haturummæli sem hún verður fyrir á miðlinum og einnig um tímabilið þegar fjallað var um hana í íslenskum fjölmiðlum og hún sökuð um dýraníð. „Ég hélt bara að hún myndi rúlla niður og lenda á fótunum eins og hún gerir allt,“ segir Laufey um myndbandið sem fór í dreifingu en þá var hún í beinni útsendingu á TikTok. „Hún dettur á hliðina og ég fékk sjokk, en fór að hlægja því maður hlær stundum þegar eitthvað stressandi gerist. Svo tók einhver þetta myndband og klippti það til svo fólk sá bara þegar hún datt og það fór í umferð, harkalega umferð. Ég var kölluð dýraníðingur og ógeðsleg. Ég var bara í spennuástandi í svona fjóra daga eftir þetta en ég held að ég sé búin að jafna mig,“ segir Laufey sem varð að fá uppáskrifa kvíðalyf þegar umræðan stóð sem mest yfir. „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt,“ segir Laufey um þennan heim, að fólk megi aldrei gera nein mistök. Klippa: Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt
Aðalpersónur Samfélagsmiðlar Geðheilbrigði TikTok Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira