Gasleka kennt um stærðarinnar sprengingu í Havana Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2022 23:13 Sprengingin olli miklum skemmdum á Saratoga-hótelinu. AP/Ramon Espinosa Gasleki á þekktu hóteli í Havana leiddi til stærðarinnar sprengingar sem minnst níu dóu í. Um þrjátíu voru fluttir á sjúkrahús eftir sprenginguna en stór hluti framhluta byggingarinnar hrundi vegna hennar. Reuters vísar í fjölmiðla á Kúbu og Miguel Diaz-Canel, forseta Kúbu, sem sagði frá líklegum uppruna sprengingarinnar í Saratoga-hótelinu. „Þetta var ekki sprengja eða árás,“ sagði forsetinn við Reuters. „Þetta var bara mjög óheppilegt slys.“ Fréttaveitan segir sprenginguna hafa vakið ótta meðal íbúa í hverfinu, þar sem verið er að opna ferðamannaiðnaðinn á nýjan leik eftir faraldur nýju kórónuveirunnar. Iðnaðurinn er gífurlega mikilvægur á Kúbu. Ekki er ljóst hvort búið sé að bjarga öllum út úr brakinu. Þegar sprengingin varð var hótelið lokað en byggingin er rúmlega aldargömul. Einn ríkismiðill Kúbu sagði eingöngu starfsmenn hafa verið í hótelinu og var vísað í ummæli talsmanns fyrirtækisins sem rekur flest hótel Kúbu, en fyrirtækið er á vegum hers landsins. Starfsmennirnir voru að undirbúa opnun fimm stjörnu hótelsins eftir nokkra daga. Áðurnefndur talsmaður sagði starfsmennina hafa verið að framkvæma viðhald á gaskerfi hússins. Svo virðist sem að slys hafi orðið við það. Kúba Tengdar fréttir Stærðarinnar sprenging í Havana Fyrr í dag varð stærðarinnar sprenging við Saratoga-hótelið í Havana, höfuðborg Kúbu. 6. maí 2022 16:44 Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Sjá meira
Reuters vísar í fjölmiðla á Kúbu og Miguel Diaz-Canel, forseta Kúbu, sem sagði frá líklegum uppruna sprengingarinnar í Saratoga-hótelinu. „Þetta var ekki sprengja eða árás,“ sagði forsetinn við Reuters. „Þetta var bara mjög óheppilegt slys.“ Fréttaveitan segir sprenginguna hafa vakið ótta meðal íbúa í hverfinu, þar sem verið er að opna ferðamannaiðnaðinn á nýjan leik eftir faraldur nýju kórónuveirunnar. Iðnaðurinn er gífurlega mikilvægur á Kúbu. Ekki er ljóst hvort búið sé að bjarga öllum út úr brakinu. Þegar sprengingin varð var hótelið lokað en byggingin er rúmlega aldargömul. Einn ríkismiðill Kúbu sagði eingöngu starfsmenn hafa verið í hótelinu og var vísað í ummæli talsmanns fyrirtækisins sem rekur flest hótel Kúbu, en fyrirtækið er á vegum hers landsins. Starfsmennirnir voru að undirbúa opnun fimm stjörnu hótelsins eftir nokkra daga. Áðurnefndur talsmaður sagði starfsmennina hafa verið að framkvæma viðhald á gaskerfi hússins. Svo virðist sem að slys hafi orðið við það.
Kúba Tengdar fréttir Stærðarinnar sprenging í Havana Fyrr í dag varð stærðarinnar sprenging við Saratoga-hótelið í Havana, höfuðborg Kúbu. 6. maí 2022 16:44 Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Sjá meira
Stærðarinnar sprenging í Havana Fyrr í dag varð stærðarinnar sprenging við Saratoga-hótelið í Havana, höfuðborg Kúbu. 6. maí 2022 16:44