Útlit fyrir sögulegan sigur Sinn Fein Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2022 18:00 Leiðtogar Sinn Fein taka sjálfu í tilefni dagsins. Flokkurinn vill aðskilnað frá Bretlandi og sameiningu við Írland. epa Allt stefnir í stórsigur Sinn Fein í kosningunum á Norður-Írlandi. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem flokkur þjóðernissinna er stærsti flokkur landsins. Eins og sakir standa hefur Sinn Fein tryggt sér 23 þingsæti, Lýðræðislegi sambandsflokkurinn 23, Bandalagsflokkurinn 17 þingmenn, Sambandssinnaflokkur Ulster 9 og Sósíaldemókrata- og Verkamannaflokkurinn 6. Michelle O'Neill, varaforseti Sinn Fein, segir niðurstöðurnar endurspegla umtalsverðar breytingar. „Þetta er mikilvæg stund fyrir stjórnmálin okkar og fólkið okkar,“ sagði hún eftir að hafa náð endurkjöri í sínu kjördæmi. „Dagurinn í dag markar upphaf nýs tímabils sem ég tel munu færa okkur öllum tækifæri til að endurhugsa sambönd í þessu samfélagi á grundvelli sanngirni, á grundvelli jafnréttis og á grundvelli samfélagslegs réttlætis.“ O'Neill sagðist vilja vinna að uppbyggingu í samvinnu, ekki með sundrung. Jeffrey Donaldson, leiðtogi Lýðræðislega sambandsflokksins játaði flokkinn sigraðan fyrr í dag en sagði hann munu halda áfram að beita sér fyrir breytingum á bókunni um Norður-Írland, sem varð til þegar Bretar gegnu úr Evrópusambandinu. Bókunin snérist um að Norður-Írland yrði áfram hluti af sameiginlegum markaði Evrópusambandsins. Hún hefur hins vegar verið óvinsæl á meðal sumra sambandssinna, þar sem hún þykir auka flækjustigið í viðskiptum milli Norður-Írlands og Bretlands. Norður-Írland Brexit Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Eins og sakir standa hefur Sinn Fein tryggt sér 23 þingsæti, Lýðræðislegi sambandsflokkurinn 23, Bandalagsflokkurinn 17 þingmenn, Sambandssinnaflokkur Ulster 9 og Sósíaldemókrata- og Verkamannaflokkurinn 6. Michelle O'Neill, varaforseti Sinn Fein, segir niðurstöðurnar endurspegla umtalsverðar breytingar. „Þetta er mikilvæg stund fyrir stjórnmálin okkar og fólkið okkar,“ sagði hún eftir að hafa náð endurkjöri í sínu kjördæmi. „Dagurinn í dag markar upphaf nýs tímabils sem ég tel munu færa okkur öllum tækifæri til að endurhugsa sambönd í þessu samfélagi á grundvelli sanngirni, á grundvelli jafnréttis og á grundvelli samfélagslegs réttlætis.“ O'Neill sagðist vilja vinna að uppbyggingu í samvinnu, ekki með sundrung. Jeffrey Donaldson, leiðtogi Lýðræðislega sambandsflokksins játaði flokkinn sigraðan fyrr í dag en sagði hann munu halda áfram að beita sér fyrir breytingum á bókunni um Norður-Írland, sem varð til þegar Bretar gegnu úr Evrópusambandinu. Bókunin snérist um að Norður-Írland yrði áfram hluti af sameiginlegum markaði Evrópusambandsins. Hún hefur hins vegar verið óvinsæl á meðal sumra sambandssinna, þar sem hún þykir auka flækjustigið í viðskiptum milli Norður-Írlands og Bretlands.
Norður-Írland Brexit Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira