Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar megin Ísak Óli Traustason skrifar 16. maí 2022 01:00 Baldur Þór, þjálfari Tindastóls. Vísir/Bára Dröfn Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina. „Jacob Calloway gerði allt til þess reyna að láta það gerast en það gerðist ekki.“ Leikurinn var fram og til baka og skiptust liðin á því að koma með áhlaup. „Þetta er geggjað lið sem við erum að spila við og ég er ánægður að hafa náð í sigur í crunch leik.“ Zoran Vrkic, leikmaður Tindastóls spilaði einungis þrjár mínútur í leiknum og er ekki heill heilsu. „Það kemur alltaf maður í manns stað og Zoran er bara meiddur, eins leiðinlegt og það er. Hann gefur okkur helling, sérstaklega sóknarlega og hrikalega vont að missa hann út.“ „Þetta er bara 50/50 leikur og við með bakið upp við vegg, menn vilja meira, annað en að detta út á heimavelli.“ Að lokum sagði Baldur að þetta væri bara einn leikur og ,,bæði lið eru að berjast um sama hlutinn og þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar megin.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Pétur Rúnar: Gerðum mjög vel að halda trúnni Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti stærsta augnablikið í leiknum þegar að hann stal boltanum af Pavel Ermolinskij úr innkasti og skoraði í kjölfarið og kom Tindastól yfir 97 – 95. 16. maí 2022 00:30 Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15 Umfjöllun: Tindastóll - Valur 97-95 | Herra Sauðárkrókur örlagavaldurinn í spennutrylli Tindastóll knúði fram oddaleik gegn Val í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 97-95 sigri í stórkostlegum framlengdum leik í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Liðin mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn á Hlíðarenda á miðvikudagskvöldið. 15. maí 2022 23:00 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
„Jacob Calloway gerði allt til þess reyna að láta það gerast en það gerðist ekki.“ Leikurinn var fram og til baka og skiptust liðin á því að koma með áhlaup. „Þetta er geggjað lið sem við erum að spila við og ég er ánægður að hafa náð í sigur í crunch leik.“ Zoran Vrkic, leikmaður Tindastóls spilaði einungis þrjár mínútur í leiknum og er ekki heill heilsu. „Það kemur alltaf maður í manns stað og Zoran er bara meiddur, eins leiðinlegt og það er. Hann gefur okkur helling, sérstaklega sóknarlega og hrikalega vont að missa hann út.“ „Þetta er bara 50/50 leikur og við með bakið upp við vegg, menn vilja meira, annað en að detta út á heimavelli.“ Að lokum sagði Baldur að þetta væri bara einn leikur og ,,bæði lið eru að berjast um sama hlutinn og þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar megin.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Pétur Rúnar: Gerðum mjög vel að halda trúnni Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti stærsta augnablikið í leiknum þegar að hann stal boltanum af Pavel Ermolinskij úr innkasti og skoraði í kjölfarið og kom Tindastól yfir 97 – 95. 16. maí 2022 00:30 Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15 Umfjöllun: Tindastóll - Valur 97-95 | Herra Sauðárkrókur örlagavaldurinn í spennutrylli Tindastóll knúði fram oddaleik gegn Val í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 97-95 sigri í stórkostlegum framlengdum leik í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Liðin mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn á Hlíðarenda á miðvikudagskvöldið. 15. maí 2022 23:00 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Pétur Rúnar: Gerðum mjög vel að halda trúnni Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti stærsta augnablikið í leiknum þegar að hann stal boltanum af Pavel Ermolinskij úr innkasti og skoraði í kjölfarið og kom Tindastól yfir 97 – 95. 16. maí 2022 00:30
Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15
Umfjöllun: Tindastóll - Valur 97-95 | Herra Sauðárkrókur örlagavaldurinn í spennutrylli Tindastóll knúði fram oddaleik gegn Val í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 97-95 sigri í stórkostlegum framlengdum leik í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Liðin mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn á Hlíðarenda á miðvikudagskvöldið. 15. maí 2022 23:00
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik