Luis Suarez og Paulo Dybala báðir á förum frá sínum félögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 13:31 Luis Suarez veifar til stuðningsmanna Atletico Madrid á Wanda Metropolitano leikvanginum í gær. Tárin runnu hjá Úrúgvæmanninum. Getty/Juan Manuel Serrano Arce Luis Suarez og Paulo Dybala eru báðir að leita sér að nýjum félögum en þetta var staðfest eftir leiki liða þeirra í gær. Atletico Madrid tilkynnti að Luis Suarez muni yfirgefa félagið í lok tímabilsins en hann er að klára sitt annað tímabil í Madrid. Suarez gekk í endurnýjun lífdaga á fyrsta tímabilinu sínu með Atletico eftir að Barcelona lét hann óvænt fara. Suarez skoraði 21 mark á 2020-21 tímabilinu og hjálpaði Atletico að vinna fyrsta spænska meistaratitilinn sinn frá árinu 2014. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Suarez kvaddi stuðningsmenn Atletico með hjartnæmri ræðu eftir leikinn. Hann hefur ekki náð sér á strik á þessu tímabili eins og því fyrra. Suarez hefur skorað 13 mörk og gefið 3 stoðsendingar í öllum keppnum en spilaði aðeins í samtals átta mínútur í fjórum leikjum Atletico á móti Manchester United og Manchester City í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Paulo Dybala tilkynnti sjálfur um það að hann ætli að yfirgefa Juventus í sumar. Hinn 28 ára gamli Argentínumaður hefur þótt líklegur til að leita annað eftir tímabilið og nú er það staðfest. Hann hefur spilað sjö tímabil með liðinu og á þeim tíma er Dybala búinn að skora 115 mörk og vinna tólf titla. Ólíkt Suarez, sem er kominn á lokakafla ferils síns, þá ætti Dybala að eiga sín bestu ár eftir. Það verður því athyglisvert að sjá hvar hann endar. Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjá meira
Atletico Madrid tilkynnti að Luis Suarez muni yfirgefa félagið í lok tímabilsins en hann er að klára sitt annað tímabil í Madrid. Suarez gekk í endurnýjun lífdaga á fyrsta tímabilinu sínu með Atletico eftir að Barcelona lét hann óvænt fara. Suarez skoraði 21 mark á 2020-21 tímabilinu og hjálpaði Atletico að vinna fyrsta spænska meistaratitilinn sinn frá árinu 2014. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Suarez kvaddi stuðningsmenn Atletico með hjartnæmri ræðu eftir leikinn. Hann hefur ekki náð sér á strik á þessu tímabili eins og því fyrra. Suarez hefur skorað 13 mörk og gefið 3 stoðsendingar í öllum keppnum en spilaði aðeins í samtals átta mínútur í fjórum leikjum Atletico á móti Manchester United og Manchester City í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Paulo Dybala tilkynnti sjálfur um það að hann ætli að yfirgefa Juventus í sumar. Hinn 28 ára gamli Argentínumaður hefur þótt líklegur til að leita annað eftir tímabilið og nú er það staðfest. Hann hefur spilað sjö tímabil með liðinu og á þeim tíma er Dybala búinn að skora 115 mörk og vinna tólf titla. Ólíkt Suarez, sem er kominn á lokakafla ferils síns, þá ætti Dybala að eiga sín bestu ár eftir. Það verður því athyglisvert að sjá hvar hann endar.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjá meira