Rúnar Kristinsson: Úrslitin glöddu en getum gert margt betur Hjörvar Ólafsson skrifar 16. maí 2022 22:00 Rúnar Kristinsson var sáttur við innkomu varamanna sinna í leiknum í kvöld. Hulda Margrét Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var sáttari við stigin þrjú en spilamennsku lærisveina sinna þegar lið hans vann 1-0 sigur gegn Keflavík á Meistaravöllum í kvöld. „Við vorum ekkert sérstakir í fyrri hálfleik en við náðum að skapa meira í seinni hálfleik. Það er jákvætt að við erum búnir að stækka hópinn og Aron Kristófer, Ægir Jarl, Þorsteinn Már og Stefán Alexander áttu allir góða innkomu," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir leikinn. „Kristinn Jónsson var tæpur í hálfleik og við ákváðum að taka hann útaf. Aron Kristófer Lárusson hefur spilað vel í miðverðinum í sumar og lék vel í vinstri bakverðinum í kvöld. Samkeppnin í liðinu er að aukast sem er bara hið besta mál," sagði þjálfarinn enn fremur. KR var þarna að vinna sinn annan sigur í Bestu-deildinni í röð og fyrsta heimasigurinn á yfirstandandi keppnistímabili. Vesturbæingar eru þar af leiðandi með 10 stig í fimmta sæti og í seilingarfjarlægð frá toppliðunum. „Spilamennskan var ekkert frábær og Keflavík fékk sín færi til þess að skora. Við drógum hins vegar lengsta stráið og Þorsteinn Már gerði gæfumuninn. Úrsltin glöddu mig og við spiluðum betur í seinni en þeim fyrri. Það er hins vegar enn margt sem við getum bætt," sagði Rúnar. „Það var löngu kominn tími á sigur hérna á heimavelli og kærkomið að geta fagnað fyrir stuðningsmenn okkar hérna í Vesturbænum. Nú höldum var bara áfram að safna stigum og fikra okkur upp töfluna," sagði hann. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn KR Besta deild karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Sjá meira
„Við vorum ekkert sérstakir í fyrri hálfleik en við náðum að skapa meira í seinni hálfleik. Það er jákvætt að við erum búnir að stækka hópinn og Aron Kristófer, Ægir Jarl, Þorsteinn Már og Stefán Alexander áttu allir góða innkomu," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir leikinn. „Kristinn Jónsson var tæpur í hálfleik og við ákváðum að taka hann útaf. Aron Kristófer Lárusson hefur spilað vel í miðverðinum í sumar og lék vel í vinstri bakverðinum í kvöld. Samkeppnin í liðinu er að aukast sem er bara hið besta mál," sagði þjálfarinn enn fremur. KR var þarna að vinna sinn annan sigur í Bestu-deildinni í röð og fyrsta heimasigurinn á yfirstandandi keppnistímabili. Vesturbæingar eru þar af leiðandi með 10 stig í fimmta sæti og í seilingarfjarlægð frá toppliðunum. „Spilamennskan var ekkert frábær og Keflavík fékk sín færi til þess að skora. Við drógum hins vegar lengsta stráið og Þorsteinn Már gerði gæfumuninn. Úrsltin glöddu mig og við spiluðum betur í seinni en þeim fyrri. Það er hins vegar enn margt sem við getum bætt," sagði Rúnar. „Það var löngu kominn tími á sigur hérna á heimavelli og kærkomið að geta fagnað fyrir stuðningsmenn okkar hérna í Vesturbænum. Nú höldum var bara áfram að safna stigum og fikra okkur upp töfluna," sagði hann. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Besta deild karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Sjá meira