Rúmlega tuttugu látnir í lestarslysi í Íran Kjartan Kjartansson skrifar 8. júní 2022 10:12 Farþegarlestin rakst á skurðgröfu með þeim afleiðingum að fimm vagnar fór út af sporinu. AP/Rauði hálfmáninn í Íran Að minnsta kosti tuttugu og einn er látinn og tugir til viðbótar slasaðir eftir að farþegalest fór út af sporinu í austanverðu Íran. Viðbragðsaðilar segja að lestin hafi rekist á skurðgröfu og hrokkið út af. Slysið átti sér stað á milli borganna Mashhad og Yazd um fimmtíu kílómetra frá borginni Tabas, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð voru 348 farþegar. Ali Akbar Rahimi, héraðsstjóri Tabas-sýslu, segir að fjórir af sjö vögnum lestarinnar hafi endað út af sporinu. AP-fréttastofan segir að lestin hafi lent á gröfunni þegar hún fór yfir undirgöng. Svo virðist sem að skurðgröfunni hafi verið lagt þétt upp við lestarteinana og hún látin standa þar yfir nótt. Talið er að tala látinna eigi eftir að hækka þar sem margir liggja alvarlega slasaðir á sjúkrahúsi. Einn farþeganna segir ríkisfjölmiðli Íran að lestin hafi bremsað skyndilega og síðan hægt á sér áður en hún fór út af sporinu. Saksóknari í Tabas hefur þegar hafið rannsókn á orsökum slyssins og hvers vegna lestin lenti á skurðgröfunni. AP hefur eftir embættismanni að grafan kunni að hafa unnið að viðhaldsverkefni. Fjöldi manns hefur látist í lestarslysum í Íran á undanförnum árum. Árið 2016 fórust 49 manns þegar lest sem bilaði varð fyrir annarri lest í Semnan-héraði í norðurhluta landsins. Mannskæðasta slysið var árið 2004 en þá fórust hátt í 320 manns þegar lest sem var hlaðin með bensíni, áburði og baðmull fór út af sporinu. við Neyshabur í norðaustanverðu Íran. Íran Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Slysið átti sér stað á milli borganna Mashhad og Yazd um fimmtíu kílómetra frá borginni Tabas, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð voru 348 farþegar. Ali Akbar Rahimi, héraðsstjóri Tabas-sýslu, segir að fjórir af sjö vögnum lestarinnar hafi endað út af sporinu. AP-fréttastofan segir að lestin hafi lent á gröfunni þegar hún fór yfir undirgöng. Svo virðist sem að skurðgröfunni hafi verið lagt þétt upp við lestarteinana og hún látin standa þar yfir nótt. Talið er að tala látinna eigi eftir að hækka þar sem margir liggja alvarlega slasaðir á sjúkrahúsi. Einn farþeganna segir ríkisfjölmiðli Íran að lestin hafi bremsað skyndilega og síðan hægt á sér áður en hún fór út af sporinu. Saksóknari í Tabas hefur þegar hafið rannsókn á orsökum slyssins og hvers vegna lestin lenti á skurðgröfunni. AP hefur eftir embættismanni að grafan kunni að hafa unnið að viðhaldsverkefni. Fjöldi manns hefur látist í lestarslysum í Íran á undanförnum árum. Árið 2016 fórust 49 manns þegar lest sem bilaði varð fyrir annarri lest í Semnan-héraði í norðurhluta landsins. Mannskæðasta slysið var árið 2004 en þá fórust hátt í 320 manns þegar lest sem var hlaðin með bensíni, áburði og baðmull fór út af sporinu. við Neyshabur í norðaustanverðu Íran.
Íran Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira