Pétur Pétursson: Cyera átti frábæran leik Andri Már Eggertsson skrifar 19. júní 2022 16:35 Pétur Pétursson á hliðarlínunni í leik dagsins Vísir/Tjörvi Týr Valur vann 1-2 útisigur á Þrótti. Þetta var fjórði sigur Vals í röð og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var afar ánægður með frammistöðu Cyeru Makenzie Hintzen eftir leik. „Það var mjög ljúft að vinna þennan leik við gerðum jafntefli við Þrótt á þessum velli á síðasta tímabili svo þetta hafa alltaf verið erfiðir leikir,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétur var ánægður með hvernig leikurinn spilaðist þar sem Valur skapaði sér fullt af færum en hann hefði viljað sjá Val fara betur með færin. „Mér fannst við spila vel en hefðum átt að nýta færin betur. Maður tók eftir að það var komin þreyta í bæði lið þar sem það hafa verið spilaðir margir leikir á stuttum tíma en við kláruðum leikinn og það skiptir öllu máli.“ Valur var marki yfir í hálfleik og var Pétur ánægður með hvernig hans lið byrjaði leikinn. „Mér fannst við byrja leikinn vel en síðan meiddist Þórdís [Hrönn Sigfúsdóttir] og þá kom smá óskipulag.“ Síðari hálfleikur byrjaði með miklum látum sem endaði með tveimur mörkum og var Pétur afar ánægður með frammistöðu Cyeru Makenzie Hintzen sem gerði annað mark Vals. „Ég ætla hrósa Cyeru fyrir frábæran leik hún var allt í öllu bæði varnar og sóknarlega. Cyera skoraði síðan gott mark.“ „Mér fannst við fá færi til að skora þriðja markið en Þróttur er með öflugt lið og við gerðum ágætlega í því að passa upp á að fá ekki á okkur jöfnunarmark,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
„Það var mjög ljúft að vinna þennan leik við gerðum jafntefli við Þrótt á þessum velli á síðasta tímabili svo þetta hafa alltaf verið erfiðir leikir,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétur var ánægður með hvernig leikurinn spilaðist þar sem Valur skapaði sér fullt af færum en hann hefði viljað sjá Val fara betur með færin. „Mér fannst við spila vel en hefðum átt að nýta færin betur. Maður tók eftir að það var komin þreyta í bæði lið þar sem það hafa verið spilaðir margir leikir á stuttum tíma en við kláruðum leikinn og það skiptir öllu máli.“ Valur var marki yfir í hálfleik og var Pétur ánægður með hvernig hans lið byrjaði leikinn. „Mér fannst við byrja leikinn vel en síðan meiddist Þórdís [Hrönn Sigfúsdóttir] og þá kom smá óskipulag.“ Síðari hálfleikur byrjaði með miklum látum sem endaði með tveimur mörkum og var Pétur afar ánægður með frammistöðu Cyeru Makenzie Hintzen sem gerði annað mark Vals. „Ég ætla hrósa Cyeru fyrir frábæran leik hún var allt í öllu bæði varnar og sóknarlega. Cyera skoraði síðan gott mark.“ „Mér fannst við fá færi til að skora þriðja markið en Þróttur er með öflugt lið og við gerðum ágætlega í því að passa upp á að fá ekki á okkur jöfnunarmark,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira