Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 11:01 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í einum af 18 A-landsleikjum sínum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. Karólína Lea er með yngri leikmönnum í íslenska landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí. Þrátt fyrir ungan aldur verður seint sagt að Karólína Lea sé reynslulítil. hefur Karólína Lea þó spilað heilan helling af leikjum, þar á meðal 18 A-landsleiki en í þeim hefur hún skorað sjö mörk. Hin tvítuga Karólína Lea spilaði sína fyrstu leiki í efstu deild fyrir uppeldisfélag sitt FH sumarið 2016. Eftir tvö sumur með FH í efstu deild færði hún sig yfir í Kópavoginn. Þar lék hún í þrjú ár áður en þýska stórveldið Bayern München bankaði upp á og sannfærði Karólínu Leu um ganga til liðs við sig. Hún er í dag einn þriggja Íslendinga hjá félaginu en Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila þar einnig. Alls á Karólína Lea að baki 93 leiki og 15 mörk í efstu deild, bikar og Evrópukeppni með FH og Breiðabliki. Þá hefur hún spilað 18 A-landsleiki og skorað sjö mörk ásamt því að spila 48 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skora 19 mörk. Karólína Lea fagnar marki með Bayern í Meistaradeild Evrópu.Daniel Kopatsch/Getty Images Fyrsti meistaraflokksleikur? 13 eða 14 ára með FH í Faxaflóamótinu minnir mig. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Pabbi minn (Vilhjálmur Haraldsson) og Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari). Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Rock This Party eða Never Going Home. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Já, öll fjölskyldan, ég á besta stuðningsliðið. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er með stúdentspróf, kláraði eina önn í hagfræði og komin með einkaþjálfararéttindi Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial. Uppáhalds lið í enska? Liverpool. Uppáhalds tölvuleikur? FIFA, spila reyndar aldrei tölvuleiki. Uppáhalds matur? Íslenskur humar eða pizza. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Gló í gír er hilarious. Gáfuðust í landsliðinu? Agla María (Albertsdóttir) og Hallbera Guðný (Gísladóttir). Óstundvísust í landsliðinu? Ég held Elín Metta en bara því hún er endalaust að læra læknisfræði. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Mér finnst þetta rosalega erfið spurning.. Kannski England því þær eru heima eða Frakkland. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Slaka á með stelpunum, við erum allar svo nánar og náum rosalega vel saman. Annars er ég og herbergisfélaginn mikið að dunda okkur bara. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti andstæðingurinn fannst mér Catarina Macario í Bandaríkjunum. Átrúnaðargoð í æsku? Gylfi Þór Sigurðsson Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Ég borða ekki smjör. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Sjá meira
Karólína Lea er með yngri leikmönnum í íslenska landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí. Þrátt fyrir ungan aldur verður seint sagt að Karólína Lea sé reynslulítil. hefur Karólína Lea þó spilað heilan helling af leikjum, þar á meðal 18 A-landsleiki en í þeim hefur hún skorað sjö mörk. Hin tvítuga Karólína Lea spilaði sína fyrstu leiki í efstu deild fyrir uppeldisfélag sitt FH sumarið 2016. Eftir tvö sumur með FH í efstu deild færði hún sig yfir í Kópavoginn. Þar lék hún í þrjú ár áður en þýska stórveldið Bayern München bankaði upp á og sannfærði Karólínu Leu um ganga til liðs við sig. Hún er í dag einn þriggja Íslendinga hjá félaginu en Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila þar einnig. Alls á Karólína Lea að baki 93 leiki og 15 mörk í efstu deild, bikar og Evrópukeppni með FH og Breiðabliki. Þá hefur hún spilað 18 A-landsleiki og skorað sjö mörk ásamt því að spila 48 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skora 19 mörk. Karólína Lea fagnar marki með Bayern í Meistaradeild Evrópu.Daniel Kopatsch/Getty Images Fyrsti meistaraflokksleikur? 13 eða 14 ára með FH í Faxaflóamótinu minnir mig. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Pabbi minn (Vilhjálmur Haraldsson) og Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari). Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Rock This Party eða Never Going Home. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Já, öll fjölskyldan, ég á besta stuðningsliðið. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er með stúdentspróf, kláraði eina önn í hagfræði og komin með einkaþjálfararéttindi Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial. Uppáhalds lið í enska? Liverpool. Uppáhalds tölvuleikur? FIFA, spila reyndar aldrei tölvuleiki. Uppáhalds matur? Íslenskur humar eða pizza. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Gló í gír er hilarious. Gáfuðust í landsliðinu? Agla María (Albertsdóttir) og Hallbera Guðný (Gísladóttir). Óstundvísust í landsliðinu? Ég held Elín Metta en bara því hún er endalaust að læra læknisfræði. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Mér finnst þetta rosalega erfið spurning.. Kannski England því þær eru heima eða Frakkland. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Slaka á með stelpunum, við erum allar svo nánar og náum rosalega vel saman. Annars er ég og herbergisfélaginn mikið að dunda okkur bara. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti andstæðingurinn fannst mér Catarina Macario í Bandaríkjunum. Átrúnaðargoð í æsku? Gylfi Þór Sigurðsson Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Ég borða ekki smjör.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Sjá meira
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02