Ný mannréttindaskýrsla Meta ófullnægjandi hvað Indland varðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 15. júlí 2022 15:28 Ný mannréttindaskýrsla Meta gagnrýnd. Tony Avelar/Associated Press Tæknifyrirtækið Meta gaf í fyrsta sinn út mannréttindaskýrslu í gær, skýrslan fer yfir framgang fyrirtækisins í mannréttindamálum. Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir það að hafa hundsað óæskilega framkomu notenda á Facebook sem hafi leitt til ofbeldis í raunheimum, til dæmis á Indlandi. Orðalag skýrslunnar gefur til kynna að mannréttindaskýrsla muni vera gefin út á hverju ári hjá fyrirtækinu en skýrslan sem kom út í gær nær yfir tímabilið 1. janúar 2020 til 31. desember 2021. Samkvæmt umfjöllun Reuters hafi Meta ekki gefið út skýrslu yfir mannréttindamat sem framkvæmt var af óháðum lögfræðingum vegna áhrifa Facebook á Indlandi. Skýrslan sem gefin var út í gær innihaldi einungis samantekt um skýrslu lögfræðistofunnar, Foley Hoag. Mannréttindastofnanir ósáttar Mannréttindastofnanir eins og Amnesty International og Human Rights Watch hafi lýst yfir óánægju sinni vegna þessa en stofnanirnar sökuðu Meta um að tefja útgáfu skýrslunnar nú í janúar. Lengi hafi stofnanir sem þessar ásamt fleiri hagsmunaaðilum haft áhyggjur af dreifingu hatursorðræðu og rangra og misvísandi upplýsinga á netinu á Indlandi. Mannréttindamatið á Indlandi var framkvæmt árið 2020 en vandræði Facebook víðsvegar um heiminn komu greinilega í ljós þegar Facebook uppljóstrarinn Frances Haugen sagði frá vanköntum fyrirtækisins í þeim efnum í október 2021. Kom í ljós að Facebook hafi ekki gert nóg til þess að koma í veg fyrir dreifingu æsandi og móðgandi efnis ásamt hatursorðræðu. Samkvæmt Reuters segir Meta í nýju ársskýrslunni að lögfræðistofan hafi bent á áberandi mannréttindaáhættu eins og að ýta undir hatur sem geti leitt til ofbeldis. Mannréttindasérfræðingar hafi sagt samantektina sem finnst í nýju skýrslunni ekki færa fram neitt sem aðstoði við það að skilja hlutverk fyrirtækisins í dreifingu hatursorðræðu á Indlandi. Bandaríkin Indland Samfélagsmiðlar Mannréttindi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Orðalag skýrslunnar gefur til kynna að mannréttindaskýrsla muni vera gefin út á hverju ári hjá fyrirtækinu en skýrslan sem kom út í gær nær yfir tímabilið 1. janúar 2020 til 31. desember 2021. Samkvæmt umfjöllun Reuters hafi Meta ekki gefið út skýrslu yfir mannréttindamat sem framkvæmt var af óháðum lögfræðingum vegna áhrifa Facebook á Indlandi. Skýrslan sem gefin var út í gær innihaldi einungis samantekt um skýrslu lögfræðistofunnar, Foley Hoag. Mannréttindastofnanir ósáttar Mannréttindastofnanir eins og Amnesty International og Human Rights Watch hafi lýst yfir óánægju sinni vegna þessa en stofnanirnar sökuðu Meta um að tefja útgáfu skýrslunnar nú í janúar. Lengi hafi stofnanir sem þessar ásamt fleiri hagsmunaaðilum haft áhyggjur af dreifingu hatursorðræðu og rangra og misvísandi upplýsinga á netinu á Indlandi. Mannréttindamatið á Indlandi var framkvæmt árið 2020 en vandræði Facebook víðsvegar um heiminn komu greinilega í ljós þegar Facebook uppljóstrarinn Frances Haugen sagði frá vanköntum fyrirtækisins í þeim efnum í október 2021. Kom í ljós að Facebook hafi ekki gert nóg til þess að koma í veg fyrir dreifingu æsandi og móðgandi efnis ásamt hatursorðræðu. Samkvæmt Reuters segir Meta í nýju ársskýrslunni að lögfræðistofan hafi bent á áberandi mannréttindaáhættu eins og að ýta undir hatur sem geti leitt til ofbeldis. Mannréttindasérfræðingar hafi sagt samantektina sem finnst í nýju skýrslunni ekki færa fram neitt sem aðstoði við það að skilja hlutverk fyrirtækisins í dreifingu hatursorðræðu á Indlandi.
Bandaríkin Indland Samfélagsmiðlar Mannréttindi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira