„Þegar við tókum síðan Í larí lei þá ætlaði allt um koll að keyra“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. júlí 2022 14:30 Stuðlabandið tók Söngvaborgarsmell Siggu Beinteins á Kótelettunni. Aðsend Hljómsveitin Stuðlabandið var að senda frá sér myndband frá Kótelettunni 2022 þar sem þeir taka lagið Í larí lei, sem Sigga Beinteins gerði ódauðlegt árið 1998 og er að finna á plötu hennar Flikk Flakk. Nú 24 árum síðar er lagið að ná nýjum hæðum og virtust tónleikagestir hæstánægðir með þetta lagaval Stuðlabandsins, þar sem allir sungu hátt og snjallt með. Má gera ráð fyrir því að margir gestir hátíðarinnar hafi alist upp við þetta lag og því er ekki að undra að lagið eigi pláss í danssenu Íslendinga í dag. Blaðamaður tók púlsinn á Fannari Frey gítarleikara Stuðlabandsins, sem sagði að stemningin á Kótelettunni hafi verið ótrúleg. 4000 manns hoppandi og syngjandi „Þegar við gengum á sviðið þá fann maður strax að það var eitthvað í loftinu. Það voru þarna 4000 manns fyrir framan okkur og strax í fyrsta lagi varð allt brjálað. Það voru bókstaflega allir hoppandi og syngjandi með allan tímann. Þegar við tókum síðan Í larí lei þá ætlaði allt um koll að keyra,“ segir Fannar. Sjón er sögu ríkari en hér má sjá myndbandið: Stórkostlegt sumar Stuðlabandið hefur átt annasamt sumar og spilað víðs vegar um landið. Fannar segir að það sé ýmislegt spennandi á döfinni. View this post on Instagram A post shared by Stuðlabandið Ballhljómsveit (@studlabandid) „Sumarið er búið að vera algjörlega stórkostlegt. Við erum búnir að vera að spila tvö til þrjú gigg í viku síðan að allt fór í gang aftur eftir Covid, vorum meðal annars á Lopapeysunni á Akranesi og svo á Eistnaflugi helgina eftir sem var algjörlega magnað.“ Bandið er núna á fullu að undirbúa sig fyrir Verslunarmannahelgina. „Þá helgi spilum við á Unglingalandsmóti á Selfossi, sveitaballi á Flúðum og klárum síðan helgina á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þar sem Magnús Kjartan söngvari mun stýra brekkusöngnum og Stuðlabandið mun síðan leika fyrir dansi langt fram á nótt,“ segir Fannar að lokum. Tónlist Kótelettan Árborg Tengdar fréttir „Hún kann að halda mér niðri á jörðinni ef hausinn fer á eitthvað flug“ Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, sér um brekkusönginn í ár. Hann stóð vaktina í síðasta brekkusöng þar sem engir áhorfendur voru í dalnum en söng sig inn í hjörtu margra landsmanna á skjánum heima. Blaðamaður tók púlsinn á Magnúsi Kjartani, sem fór á sína fyrstu Þjóðhátíð fyrir rúmum tveimur áratugum. 20. júlí 2022 11:31 Unglingalandsmót UMFÍ snýst um gleði og samveru Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Selfossi 29. til 31. júlí. Skráning er í fullum gangi og stendur til mánudagsins 25. júlí. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri móta UMFÍ, segir mótið langþráðan viðburð eftir tveggja ára hlé. Þar geti allir fundið eitthvað við sitt hæfi. 18. júlí 2022 15:47 Halda orkustiginu í hæstu hæðum Hljómsveitin Stuðlabandið er þaulvön að koma fram og halda uppi stemningu en Stuðlabandið hefur spilað á stærstu útihátíðum Íslands undanfarin ár. 15. júlí 2022 11:31 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Má gera ráð fyrir því að margir gestir hátíðarinnar hafi alist upp við þetta lag og því er ekki að undra að lagið eigi pláss í danssenu Íslendinga í dag. Blaðamaður tók púlsinn á Fannari Frey gítarleikara Stuðlabandsins, sem sagði að stemningin á Kótelettunni hafi verið ótrúleg. 4000 manns hoppandi og syngjandi „Þegar við gengum á sviðið þá fann maður strax að það var eitthvað í loftinu. Það voru þarna 4000 manns fyrir framan okkur og strax í fyrsta lagi varð allt brjálað. Það voru bókstaflega allir hoppandi og syngjandi með allan tímann. Þegar við tókum síðan Í larí lei þá ætlaði allt um koll að keyra,“ segir Fannar. Sjón er sögu ríkari en hér má sjá myndbandið: Stórkostlegt sumar Stuðlabandið hefur átt annasamt sumar og spilað víðs vegar um landið. Fannar segir að það sé ýmislegt spennandi á döfinni. View this post on Instagram A post shared by Stuðlabandið Ballhljómsveit (@studlabandid) „Sumarið er búið að vera algjörlega stórkostlegt. Við erum búnir að vera að spila tvö til þrjú gigg í viku síðan að allt fór í gang aftur eftir Covid, vorum meðal annars á Lopapeysunni á Akranesi og svo á Eistnaflugi helgina eftir sem var algjörlega magnað.“ Bandið er núna á fullu að undirbúa sig fyrir Verslunarmannahelgina. „Þá helgi spilum við á Unglingalandsmóti á Selfossi, sveitaballi á Flúðum og klárum síðan helgina á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þar sem Magnús Kjartan söngvari mun stýra brekkusöngnum og Stuðlabandið mun síðan leika fyrir dansi langt fram á nótt,“ segir Fannar að lokum.
Tónlist Kótelettan Árborg Tengdar fréttir „Hún kann að halda mér niðri á jörðinni ef hausinn fer á eitthvað flug“ Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, sér um brekkusönginn í ár. Hann stóð vaktina í síðasta brekkusöng þar sem engir áhorfendur voru í dalnum en söng sig inn í hjörtu margra landsmanna á skjánum heima. Blaðamaður tók púlsinn á Magnúsi Kjartani, sem fór á sína fyrstu Þjóðhátíð fyrir rúmum tveimur áratugum. 20. júlí 2022 11:31 Unglingalandsmót UMFÍ snýst um gleði og samveru Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Selfossi 29. til 31. júlí. Skráning er í fullum gangi og stendur til mánudagsins 25. júlí. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri móta UMFÍ, segir mótið langþráðan viðburð eftir tveggja ára hlé. Þar geti allir fundið eitthvað við sitt hæfi. 18. júlí 2022 15:47 Halda orkustiginu í hæstu hæðum Hljómsveitin Stuðlabandið er þaulvön að koma fram og halda uppi stemningu en Stuðlabandið hefur spilað á stærstu útihátíðum Íslands undanfarin ár. 15. júlí 2022 11:31 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Hún kann að halda mér niðri á jörðinni ef hausinn fer á eitthvað flug“ Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, sér um brekkusönginn í ár. Hann stóð vaktina í síðasta brekkusöng þar sem engir áhorfendur voru í dalnum en söng sig inn í hjörtu margra landsmanna á skjánum heima. Blaðamaður tók púlsinn á Magnúsi Kjartani, sem fór á sína fyrstu Þjóðhátíð fyrir rúmum tveimur áratugum. 20. júlí 2022 11:31
Unglingalandsmót UMFÍ snýst um gleði og samveru Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Selfossi 29. til 31. júlí. Skráning er í fullum gangi og stendur til mánudagsins 25. júlí. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri móta UMFÍ, segir mótið langþráðan viðburð eftir tveggja ára hlé. Þar geti allir fundið eitthvað við sitt hæfi. 18. júlí 2022 15:47
Halda orkustiginu í hæstu hæðum Hljómsveitin Stuðlabandið er þaulvön að koma fram og halda uppi stemningu en Stuðlabandið hefur spilað á stærstu útihátíðum Íslands undanfarin ár. 15. júlí 2022 11:31