Synti frá Eyjum í land til styrktar börnum á átakasvæðum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júlí 2022 15:19 Það tók Sigurgeir rúma sjö tíma að synda frá Vestmannaeyjum að Landeyjarsöndum. aðsend Sigurgeir Svanbergsson kom í land í gærkvöldi eftir sjósund frá Vestmannaeyjum til Landeyjasanda. Synti Sigurgeir til styrktar börnum sem búa á átakasvæðum. Hann hóf sundið frá Eiðinu í Vestmannaeyjum í gær, föstudag klukkan þrjú, og var kominn að Landeyjarsöndum í gærkvöldi fyrir miðnætti. Sigurgeir varð þar með sjötti einstaklingurinn til þess að synda þessa leið svo vitað sé. Hann er ánægður með sundið sem hann segir samt sem áður hafa verið ansi strembið á köflum. „Þetta var bara rosalega skemmtilegt og auðvitað bara mjög erfitt, ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja,“ segir Sigurgeir í samtali við Vísi. Veðrið var jafnframt hið bærilegasta. „ Það var hellidemba fyrst en svo skánaði veðrið eftir því sem leið á sundið, straumurinn var alltaf góður nema í lokin þegar brimið kastaði mér á ströndina.“ Kann hann Vestmannaeyjabæ bestu þakkir enda hafi bærinn veitt ómetanlega aðstoð við skipulagningu sundsins. Sóley Gísladóttir, konan Sigurgeirs, var á meðal þeirra sem fylgdu Sigurgeiri á kajak en Sóleyju segir Sigurgeir hafa hvatt sig áfram þegar hann hafi farið að pirra sig á meintum hægagangi. „Ég var farinn að pirra mig á því hvað þetta gengi hægt, mér leið bara eins og ég væri stopp og klettarnir virtust aldrei ætla að færast nær,“ sagði Sigurgeir. Sigurgeir synti til styrktar börnum á átakasvæðum en hugmyndin að sundinu kviknaði vegna stríðsins í Úkraínu. Söfnunin hefur jafnframt gengið mjög vel og má enn styrkja Barnaheill hér. Vestmannaeyjar Landeyjahöfn Sjósund Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Hann hóf sundið frá Eiðinu í Vestmannaeyjum í gær, föstudag klukkan þrjú, og var kominn að Landeyjarsöndum í gærkvöldi fyrir miðnætti. Sigurgeir varð þar með sjötti einstaklingurinn til þess að synda þessa leið svo vitað sé. Hann er ánægður með sundið sem hann segir samt sem áður hafa verið ansi strembið á köflum. „Þetta var bara rosalega skemmtilegt og auðvitað bara mjög erfitt, ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja,“ segir Sigurgeir í samtali við Vísi. Veðrið var jafnframt hið bærilegasta. „ Það var hellidemba fyrst en svo skánaði veðrið eftir því sem leið á sundið, straumurinn var alltaf góður nema í lokin þegar brimið kastaði mér á ströndina.“ Kann hann Vestmannaeyjabæ bestu þakkir enda hafi bærinn veitt ómetanlega aðstoð við skipulagningu sundsins. Sóley Gísladóttir, konan Sigurgeirs, var á meðal þeirra sem fylgdu Sigurgeiri á kajak en Sóleyju segir Sigurgeir hafa hvatt sig áfram þegar hann hafi farið að pirra sig á meintum hægagangi. „Ég var farinn að pirra mig á því hvað þetta gengi hægt, mér leið bara eins og ég væri stopp og klettarnir virtust aldrei ætla að færast nær,“ sagði Sigurgeir. Sigurgeir synti til styrktar börnum á átakasvæðum en hugmyndin að sundinu kviknaði vegna stríðsins í Úkraínu. Söfnunin hefur jafnframt gengið mjög vel og má enn styrkja Barnaheill hér.
Vestmannaeyjar Landeyjahöfn Sjósund Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira