Vann gull aðeins nokkrum mánuðum eftir að hún missti fótinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2022 13:31 Alice Tai fagnar með gullverðlaun sín á Samveldisleikunum í gær. Getty/Robert Cianflone/ Það voru ekki bara ensku fótboltakonurnar sem unnu gull um Verslunarmannahelgina því það gerði einnig enska sundkonan Alice Tai. Alice Tai tryggði sér sigur í 100 metra baksundi í S8 flokknum á Samveldisleikunum í Birmingham. Það sem vekur sérstaklega athygli er að Alice missti hægri fótinn sinn í janúarmánuði á þessu ári. An incredible moment for England's Alice Tai The 23-year-old sealed a gold medal in the S8 100m backstroke at the Commonwealth Games on Sunday, just months after having her right leg amputated. Read #BBCCWG— BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2022 „Ég hélt að ég gæti ekki keppt á þessu tímabili,“ sagði Alice Tai við breska ríkisútvarpið. „Ég er svo þakklát fyrir að enska landsliðið leyfði mér að koma hingað og keppa,“ sagði Alice. Hún hafði einnig unnið gull á Samveldisleikunum fyrir fjórum árum en núna voru aðstæður hennar öðruvísi. Alice fæddist með klumbufót og þurfti að fara í margar aðgerðir þegar hún var krakki. Aðgerðunum fylgdi mikill sársauki og hún þurfti jafnan að nota hækjur til að komast um. January 2022: @alice__tai has her right leg amputated below the knee due to increased pain in her foot. July 2022: Alice Tai wins #CommonwealthGames gold in the S8 100m Backstroke at Sandwell!An incredible story from a phenomenal athlete.#B2022 pic.twitter.com/RKmZaW9nn9— Birmingham 2022 (@birminghamcg22) July 31, 2022 Fötlun hennar reyndi líka mikið á báða olnboga og hún þurfti að fara í aðgerð á þeim báðum sem kostaði hana þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í fyrra. Hún tók síðan þá ákvörðun að láta taka af sér fótinn í upphafi ársins til að öðlast betra líf og losna við sársaukann. „Það tók mig tíma að átta mig á því hversu dramatísk aðgerðin var. Ég hafði samt hugsað um þetta í mörg ár,“ sagði Alice. Sund Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Alice Tai tryggði sér sigur í 100 metra baksundi í S8 flokknum á Samveldisleikunum í Birmingham. Það sem vekur sérstaklega athygli er að Alice missti hægri fótinn sinn í janúarmánuði á þessu ári. An incredible moment for England's Alice Tai The 23-year-old sealed a gold medal in the S8 100m backstroke at the Commonwealth Games on Sunday, just months after having her right leg amputated. Read #BBCCWG— BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2022 „Ég hélt að ég gæti ekki keppt á þessu tímabili,“ sagði Alice Tai við breska ríkisútvarpið. „Ég er svo þakklát fyrir að enska landsliðið leyfði mér að koma hingað og keppa,“ sagði Alice. Hún hafði einnig unnið gull á Samveldisleikunum fyrir fjórum árum en núna voru aðstæður hennar öðruvísi. Alice fæddist með klumbufót og þurfti að fara í margar aðgerðir þegar hún var krakki. Aðgerðunum fylgdi mikill sársauki og hún þurfti jafnan að nota hækjur til að komast um. January 2022: @alice__tai has her right leg amputated below the knee due to increased pain in her foot. July 2022: Alice Tai wins #CommonwealthGames gold in the S8 100m Backstroke at Sandwell!An incredible story from a phenomenal athlete.#B2022 pic.twitter.com/RKmZaW9nn9— Birmingham 2022 (@birminghamcg22) July 31, 2022 Fötlun hennar reyndi líka mikið á báða olnboga og hún þurfti að fara í aðgerð á þeim báðum sem kostaði hana þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í fyrra. Hún tók síðan þá ákvörðun að láta taka af sér fótinn í upphafi ársins til að öðlast betra líf og losna við sársaukann. „Það tók mig tíma að átta mig á því hversu dramatísk aðgerðin var. Ég hafði samt hugsað um þetta í mörg ár,“ sagði Alice.
Sund Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira