Útilokar ekki að Þjóðverjar fái Ólympíuleikana 2036 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2022 11:31 Adolf Hitler á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936. Getty/ullstein bild Hundrað árum eftir að Adolf Hitler notaði Ólympíuleikana sem áróðurstæki í uppgangi þriðja ríkisins og Nasista í Þýskalandi gætu Ólympíuleikarnir snúið aftur til Þýskalands. Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að það komi alveg til greina að Ólympíuleikarnir árið 2036 fari fram í Þýskalandi. IOC President #ThomasBach said that holding the 2036 Olympic Games in his country is not completely excluded, 100 years after the German capital Berlin hosted the 1936 Olympics, which was politically charged."Germany is not to blame for the 1936 Olympics pic.twitter.com/3GATlA4iCd— Alkass Digital (@alkass_digital) August 10, 2022 Thomas Bach er Þjóðverji og keppti fyrir Vestur-Þýskaland á Ólympíuleikunum í Montréal í Kanada árið 1976. „Auðvitað koma fram gagnrýnendur en það yrði líka fólk sem myndi gagnrýna hina staðina. Þýskalandi sjálfu hefur samt aldrei verið kennt um þessa leika árið 1936,“ sagði Thomas Bach við Bild. Hitler notaði þessa Ólympíuleika í Berlín árið 1936 sem áróðurstæki fyrir kynþáttahyggju en Alþjóðaólympíunefndin fékk það í gegn að Gyðingum var leyft að keppa á leikunum eftir að hafa hótað því að sniðganga leikana. Another PR disaster today for the IOC and its Great Genius Leader Thomas Bach. The IOC only deleted a tweet of the glorification of the Nazi Olympics 1936 - it did not really apologize, read carefully!Does anyone know what the two IOC communications directors work for a living? pic.twitter.com/60qacCp5vz— SPORT & POLITICS (@JensWeinreich) July 24, 2020 Þýskalandi hefur sótt mörgum sinnum um að halda Ólympíuleikana síðan þá en aðeins fengið að halda sumarleikana einu sinni sem fóru fram í München árið 1972. Næstu Sumarólympíuleikar fara fram í París í Frakklandi árið 2024, í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028 og í Brisbane í Ástralíu árið 2032. Ólympíuleikar Þýskaland Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að það komi alveg til greina að Ólympíuleikarnir árið 2036 fari fram í Þýskalandi. IOC President #ThomasBach said that holding the 2036 Olympic Games in his country is not completely excluded, 100 years after the German capital Berlin hosted the 1936 Olympics, which was politically charged."Germany is not to blame for the 1936 Olympics pic.twitter.com/3GATlA4iCd— Alkass Digital (@alkass_digital) August 10, 2022 Thomas Bach er Þjóðverji og keppti fyrir Vestur-Þýskaland á Ólympíuleikunum í Montréal í Kanada árið 1976. „Auðvitað koma fram gagnrýnendur en það yrði líka fólk sem myndi gagnrýna hina staðina. Þýskalandi sjálfu hefur samt aldrei verið kennt um þessa leika árið 1936,“ sagði Thomas Bach við Bild. Hitler notaði þessa Ólympíuleika í Berlín árið 1936 sem áróðurstæki fyrir kynþáttahyggju en Alþjóðaólympíunefndin fékk það í gegn að Gyðingum var leyft að keppa á leikunum eftir að hafa hótað því að sniðganga leikana. Another PR disaster today for the IOC and its Great Genius Leader Thomas Bach. The IOC only deleted a tweet of the glorification of the Nazi Olympics 1936 - it did not really apologize, read carefully!Does anyone know what the two IOC communications directors work for a living? pic.twitter.com/60qacCp5vz— SPORT & POLITICS (@JensWeinreich) July 24, 2020 Þýskalandi hefur sótt mörgum sinnum um að halda Ólympíuleikana síðan þá en aðeins fengið að halda sumarleikana einu sinni sem fóru fram í München árið 1972. Næstu Sumarólympíuleikar fara fram í París í Frakklandi árið 2024, í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028 og í Brisbane í Ástralíu árið 2032.
Ólympíuleikar Þýskaland Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira