Eistar meina flestum Rússum inngöngu í land sitt Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. ágúst 2022 07:51 Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands tilkynnti um bannið. epa Eistland tilkynnti það í morgun að frá byrjun næstu viku mun landið meina allmörgum Rússum inngöngu í landið. Rússar sem hafa fengið vegabréfsáritun frá eistneskum yfirvöldum munu ekki lengur fá að heimsækja Eistland. Með þessu er loku fyrir það skotið að Rússar komist vinsæla leið inn á Schengen svæðið. Bannið er þó ekki án takmarkana en utanríkisráðuneyti Rússlands mun áfram veita Rússum sem sækja um vinnu og nám leyfi til þess. 🇪🇪 has decided to no longer accept people from Russia, who are #Schengen visa holders that has been granted by 🇪🇪, to enter the country. I call on other governments to follow such steps.— Urmas Reinsalu (@UrmasReinsalu) August 11, 2022 Utanríkisráðherrann hvetur öll ríki til að gera slíkt hið sama en með þessu fylgja Eistar í fótspor Litháen, Tékklands og Lettlands. ESB hefur þó efast um framkvæmanleika slíkra banna. „Við höfum séð gífurlega aukningu í fjölda rússneskra ríkisborgara sem koma til eða fara um Eistland,“ segir utanríkisráðherrann Urmas Reinsalu. Hann bætir við við að slíkar refsiaðgerðir séu með þeim mest íþyngjandi sem Eistar hafi lagt til. Skipunin tekur gildi 18. ágúst. Selenskí Úkraínuforseti hefur kallað eftir því að Vesturlönd taki öll upp sambærilegt bann. Eistland Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira
Með þessu er loku fyrir það skotið að Rússar komist vinsæla leið inn á Schengen svæðið. Bannið er þó ekki án takmarkana en utanríkisráðuneyti Rússlands mun áfram veita Rússum sem sækja um vinnu og nám leyfi til þess. 🇪🇪 has decided to no longer accept people from Russia, who are #Schengen visa holders that has been granted by 🇪🇪, to enter the country. I call on other governments to follow such steps.— Urmas Reinsalu (@UrmasReinsalu) August 11, 2022 Utanríkisráðherrann hvetur öll ríki til að gera slíkt hið sama en með þessu fylgja Eistar í fótspor Litháen, Tékklands og Lettlands. ESB hefur þó efast um framkvæmanleika slíkra banna. „Við höfum séð gífurlega aukningu í fjölda rússneskra ríkisborgara sem koma til eða fara um Eistland,“ segir utanríkisráðherrann Urmas Reinsalu. Hann bætir við við að slíkar refsiaðgerðir séu með þeim mest íþyngjandi sem Eistar hafi lagt til. Skipunin tekur gildi 18. ágúst. Selenskí Úkraínuforseti hefur kallað eftir því að Vesturlönd taki öll upp sambærilegt bann.
Eistland Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira