Fundu mænusótt í skólpi í New York Samúel Karl Ólason skrifar 12. ágúst 2022 15:20 Bólusetningar gegn mænusótt hófust árið 1955. Getty Yfirvöld í New York hafa greitt frá því að mænusótt (e. Polio) hafi fundist í skólpkerfi borgarinnar. Það þykir til marks um að veiran sé í meiri dreifingu meðal óbólusettra í borginni en áður var talið. Áður hafði mænusótt ekki greinst í Bandaríkjunum í meira en áratug. Dr. Mary T. Bassett, yfirmaður heilbrigðissviðs New York-ríkis, sagði í dag að fundur mænusóttar í skólpi borgarinnar sé ekki óvæntur. Hann sé þó áhyggjuefni, samkvæmt ummælum sem AP fréttaveitan hefur eftir henni. „Hættan gegn íbúum New York er raunveruleg en vörnin er svo einföld. Bólusetjið ykkur gegn mænusótt,“ hefur fréttaveitan eftir Dr. Ashwin Vasan, sem stýrir heilbrigðissviði New York-borgar. „Með mænusótt í dreifingu í samfélögum okkar er ekkert mikilvægara en að bólusetja börnin okkar og verja þau gegn þessari veiru. Ef þú ert óbólusettur eða ekki fullbólusettur og fullorðinn, gerðu það láttu bólusetja þig.“ Á vef Landlæknis segir þetta um að mænusótt: „Mænusótt eða lömunarveiki er smitsjúkdómur af völdum veiru sem leggst getur á taugakerfi líkamans og valdið lömun sem leitt getur til dauða. Þeir sem eru í mestri hættu á að veikjast af sjúkdómnum eru nýburar, ung börn og óbólusettir einstaklingar. Hættan á að lamast af völdum sjúkdómsins eykst með hækkuðum aldri.“ Bólusetningar gegn mænusótt hófust árið 1955 og tókst nánast því að útrýma veirunni. Ráðamenn segja mögulegt að hundruð hafi smitast af mænusótt án þess að vita það. Flestir sem smitast sýna engin einkenni en geta dreift veirunni til annarra. Lítill hluti smitaðra sýnir einkenni og um fimm til tíu prósent þeirra geta lamast. Minnst einni íbúi New York hefur lamast vegna veirunnar á undanförnum vikum. Skammt er síðan embættismenn á Bretlandseyjum sögðust hafa fundið ummerki mænusóttar í Lundunum. Hins vegar hefur enginn greinst smitaður þar. Bandaríkin Bólusetningar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Dr. Mary T. Bassett, yfirmaður heilbrigðissviðs New York-ríkis, sagði í dag að fundur mænusóttar í skólpi borgarinnar sé ekki óvæntur. Hann sé þó áhyggjuefni, samkvæmt ummælum sem AP fréttaveitan hefur eftir henni. „Hættan gegn íbúum New York er raunveruleg en vörnin er svo einföld. Bólusetjið ykkur gegn mænusótt,“ hefur fréttaveitan eftir Dr. Ashwin Vasan, sem stýrir heilbrigðissviði New York-borgar. „Með mænusótt í dreifingu í samfélögum okkar er ekkert mikilvægara en að bólusetja börnin okkar og verja þau gegn þessari veiru. Ef þú ert óbólusettur eða ekki fullbólusettur og fullorðinn, gerðu það láttu bólusetja þig.“ Á vef Landlæknis segir þetta um að mænusótt: „Mænusótt eða lömunarveiki er smitsjúkdómur af völdum veiru sem leggst getur á taugakerfi líkamans og valdið lömun sem leitt getur til dauða. Þeir sem eru í mestri hættu á að veikjast af sjúkdómnum eru nýburar, ung börn og óbólusettir einstaklingar. Hættan á að lamast af völdum sjúkdómsins eykst með hækkuðum aldri.“ Bólusetningar gegn mænusótt hófust árið 1955 og tókst nánast því að útrýma veirunni. Ráðamenn segja mögulegt að hundruð hafi smitast af mænusótt án þess að vita það. Flestir sem smitast sýna engin einkenni en geta dreift veirunni til annarra. Lítill hluti smitaðra sýnir einkenni og um fimm til tíu prósent þeirra geta lamast. Minnst einni íbúi New York hefur lamast vegna veirunnar á undanförnum vikum. Skammt er síðan embættismenn á Bretlandseyjum sögðust hafa fundið ummerki mænusóttar í Lundunum. Hins vegar hefur enginn greinst smitaður þar.
„Mænusótt eða lömunarveiki er smitsjúkdómur af völdum veiru sem leggst getur á taugakerfi líkamans og valdið lömun sem leitt getur til dauða. Þeir sem eru í mestri hættu á að veikjast af sjúkdómnum eru nýburar, ung börn og óbólusettir einstaklingar. Hættan á að lamast af völdum sjúkdómsins eykst með hækkuðum aldri.“
Bandaríkin Bólusetningar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira