Stórum áfanga náð í Borgarlínuverkefninu í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 22. ágúst 2022 21:00 Samningur Barnavinafélagsins Sumarhjálpar og Reykjavíkurborgar um afnot af landi var undirritaður í dag. Vísir/Egill Borgaryfirvöld segja að stórum áfanga hafi verið náð í Borgarlínuverkefnunu í dag þegar samkomulag náðist um afnot af lóð Barnavinarfélags Sumargjafar. Formaður félagsins segir að á móti ætli borgin að reisa nýjan leikskóla á lóðinni. Borgaryfirvöld segja að framgangur borgarlínuverkefnisins við Suðurlandsbraut hafi verið tryggður í dag þegar samningur náðist við Sumargjöf um afnot af lóð félagsins þar. Þar hefur jafnframt verið rekinn leikskólinn Steinahlíð síðan 1949. „Það er talað um fimm þúsund fermetra og við fáum þá fimm þúsund fermetra í staðin bætt,“ segir Kristín Hagalín Ólafsdóttir formaður Barnavinafélagsins Sumargjafar. Sumargjöf mun láta af hendi land fyrir Borgarlínuna og í staðin mun borgin reisa leikskóla fyrir félagið.Vísir/Egill Það sé ekki á borði Sumargjafar að ákveða hvaða land félagið láti af hendi eða hvaða land það fái í stað þess sem borgin fær til Borgarlínuverkefnisins. „Það er ekki okkar að ákveða það, það er skipulagsyfirvalda og þeirra sem hafa með skipulag Borgarlínunnar að gera.“ Kristín segir að samningurinn feli líka í sér að borgin muni byggja nýjan leikskóla á lóðinni. „Það er áhugi á því að fjölga börnum hér í Steinahlíð og ég geri ekki ráð fyrir að Sumargjöf muni reisa heimilið heldur þá að Reykjavíkurborg muni gera það,“ segir Kristín. Hún segir að Sumargjöf ætli að efna til hönnunarsamkeppni um svæðið. Hún er ánægð með samninginn sem tókst við borgina í dag. „Við höfðum áhyggjur á tímabili af því að það yrði bara eyðilagt hér landi okkar. En sem betur fer hefur komið í ljós að það gerist ekki. Við viljum raunverulega skapa hér unaðsreit í borginni fyrir börnin.“ Reykjavík Leikskólar Skipulag Borgarlína Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Stefnt á að opna Ævintýraborg strax í september Meirihlutinn í borginni hefur kynnt tillögur sínar, sem voru samþykktar á borgarráðsfundi nú um hádegisbil, að bráðaaðgerðum í leikskólamálum. Tillögurnar eru sex, þar á meðal að opna Ævintýraborg í Öskjuhlíð strax í september. 18. ágúst 2022 13:17 Seinka tímalínu framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínunnar Verkefnastofa Borgarlínunnar hefur ákveðið að framkvæmdalok fyrstu lotu Borgarlínunnar verði tvískipt. Áður var reiknað með að fyrsta lotan yrði tilbúin seinni hluta ársins 2025. Uppfærð áætlun gerir ráð fyrir að framkvæmdalok tvískiptrar fyrstu lotu verði 2026 og 2027. 28. júní 2022 12:51 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Sjá meira
Borgaryfirvöld segja að framgangur borgarlínuverkefnisins við Suðurlandsbraut hafi verið tryggður í dag þegar samningur náðist við Sumargjöf um afnot af lóð félagsins þar. Þar hefur jafnframt verið rekinn leikskólinn Steinahlíð síðan 1949. „Það er talað um fimm þúsund fermetra og við fáum þá fimm þúsund fermetra í staðin bætt,“ segir Kristín Hagalín Ólafsdóttir formaður Barnavinafélagsins Sumargjafar. Sumargjöf mun láta af hendi land fyrir Borgarlínuna og í staðin mun borgin reisa leikskóla fyrir félagið.Vísir/Egill Það sé ekki á borði Sumargjafar að ákveða hvaða land félagið láti af hendi eða hvaða land það fái í stað þess sem borgin fær til Borgarlínuverkefnisins. „Það er ekki okkar að ákveða það, það er skipulagsyfirvalda og þeirra sem hafa með skipulag Borgarlínunnar að gera.“ Kristín segir að samningurinn feli líka í sér að borgin muni byggja nýjan leikskóla á lóðinni. „Það er áhugi á því að fjölga börnum hér í Steinahlíð og ég geri ekki ráð fyrir að Sumargjöf muni reisa heimilið heldur þá að Reykjavíkurborg muni gera það,“ segir Kristín. Hún segir að Sumargjöf ætli að efna til hönnunarsamkeppni um svæðið. Hún er ánægð með samninginn sem tókst við borgina í dag. „Við höfðum áhyggjur á tímabili af því að það yrði bara eyðilagt hér landi okkar. En sem betur fer hefur komið í ljós að það gerist ekki. Við viljum raunverulega skapa hér unaðsreit í borginni fyrir börnin.“
Reykjavík Leikskólar Skipulag Borgarlína Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Stefnt á að opna Ævintýraborg strax í september Meirihlutinn í borginni hefur kynnt tillögur sínar, sem voru samþykktar á borgarráðsfundi nú um hádegisbil, að bráðaaðgerðum í leikskólamálum. Tillögurnar eru sex, þar á meðal að opna Ævintýraborg í Öskjuhlíð strax í september. 18. ágúst 2022 13:17 Seinka tímalínu framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínunnar Verkefnastofa Borgarlínunnar hefur ákveðið að framkvæmdalok fyrstu lotu Borgarlínunnar verði tvískipt. Áður var reiknað með að fyrsta lotan yrði tilbúin seinni hluta ársins 2025. Uppfærð áætlun gerir ráð fyrir að framkvæmdalok tvískiptrar fyrstu lotu verði 2026 og 2027. 28. júní 2022 12:51 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Sjá meira
Stefnt á að opna Ævintýraborg strax í september Meirihlutinn í borginni hefur kynnt tillögur sínar, sem voru samþykktar á borgarráðsfundi nú um hádegisbil, að bráðaaðgerðum í leikskólamálum. Tillögurnar eru sex, þar á meðal að opna Ævintýraborg í Öskjuhlíð strax í september. 18. ágúst 2022 13:17
Seinka tímalínu framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínunnar Verkefnastofa Borgarlínunnar hefur ákveðið að framkvæmdalok fyrstu lotu Borgarlínunnar verði tvískipt. Áður var reiknað með að fyrsta lotan yrði tilbúin seinni hluta ársins 2025. Uppfærð áætlun gerir ráð fyrir að framkvæmdalok tvískiptrar fyrstu lotu verði 2026 og 2027. 28. júní 2022 12:51