Úkraína á heimleið af EuroBasket Atli Arason skrifar 11. september 2022 12:15 A.J. Slaughter var stigahæsti leikmaður Póllands gegn Úkraínu með 24 stig, 5 fráköst og 4 stoðsendingar. Getty Images Pólland sló nágranna sína frá Úkraínu úr leik í 16-liða úrslitum á EuroBasket í körfubolta í dag með átta stiga sigri í sveiflukenndum leik, 94-86. Pólverjar byrjuðu leikinn betur og leiddu nánast allan fyrsta leikhluta sem þeir unnu með þremur stigum, 24-21. Úkraína sýndi mótspyrnu í öðrum leikhluta og komust yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 28-26. Leikurinn var í jafnvægi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks en Úkraína náði yfirhöndinni undir lok annars leikhluta og leiddu með þremur stigum í hálfleik, 45-42. S̶H̶A̶R̶P̶ ̶S̶H̶O̶O̶T̶E̶R̶ ❌HIGH FLYER ✅Svi Mykhailiuk is a one-man show 🪩#EuroBasket pic.twitter.com/JLbubOnzIy— FIBA (@FIBA) September 11, 2022 Í þriðja leikhluta hélt Úkraína forskoti sínu þangað til að Michal Sokolowski jafnar leikinn fyrir Pólverja í stöðunni 59-59. Pólverjar héldu áhlaupi sínu áfram og staðan fyrir lokaleikhlutan var 69-67, Póllandi í vil. Fjórði leikhluti var jafn þar sem bæði lið skiptust á því að leiða leikinn. Um miðbik síðasta fjórðungs varð áhlaup Póllands til þess þeir voru níu stigum yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Úkraína svaraði fyrir sig minnkaði muninn niður í tvö stig þegar tæp mínúta var eftir, 88-86. Þrjár síðustu tilraunir Úkraínumanna fóru hins vegar ekki ofan í körfuna á meðan Pólverjar juku á forskot sitt sem urðu til þess að lokatölur voru 94-86 fyrir Pólland. A.J. Slaughter, leikmaður Póllands, var stigahæsti leikmaður vallarins með 24 stig á meðan stigaskor Úkraínumanna dreifðist jafnt yfir liðið þar sem fimm leikmenn náðu tveggja stafa stigaskori. Vyacheslav Bobrov var þeirra stigahæstur með 15 stig. Pólland mun mæta Evrópumeisturunum frá Slóveníu í 8-liða úrslitum næsta miðvikudag. THE SCENES IN BERLIN, AS POLAND 🇵🇱 TAKE THE DRAMATIC WIN! 😱#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/GGfd8bmHT6— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 11, 2022 EuroBasket 2022 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Pólverjar byrjuðu leikinn betur og leiddu nánast allan fyrsta leikhluta sem þeir unnu með þremur stigum, 24-21. Úkraína sýndi mótspyrnu í öðrum leikhluta og komust yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 28-26. Leikurinn var í jafnvægi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks en Úkraína náði yfirhöndinni undir lok annars leikhluta og leiddu með þremur stigum í hálfleik, 45-42. S̶H̶A̶R̶P̶ ̶S̶H̶O̶O̶T̶E̶R̶ ❌HIGH FLYER ✅Svi Mykhailiuk is a one-man show 🪩#EuroBasket pic.twitter.com/JLbubOnzIy— FIBA (@FIBA) September 11, 2022 Í þriðja leikhluta hélt Úkraína forskoti sínu þangað til að Michal Sokolowski jafnar leikinn fyrir Pólverja í stöðunni 59-59. Pólverjar héldu áhlaupi sínu áfram og staðan fyrir lokaleikhlutan var 69-67, Póllandi í vil. Fjórði leikhluti var jafn þar sem bæði lið skiptust á því að leiða leikinn. Um miðbik síðasta fjórðungs varð áhlaup Póllands til þess þeir voru níu stigum yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Úkraína svaraði fyrir sig minnkaði muninn niður í tvö stig þegar tæp mínúta var eftir, 88-86. Þrjár síðustu tilraunir Úkraínumanna fóru hins vegar ekki ofan í körfuna á meðan Pólverjar juku á forskot sitt sem urðu til þess að lokatölur voru 94-86 fyrir Pólland. A.J. Slaughter, leikmaður Póllands, var stigahæsti leikmaður vallarins með 24 stig á meðan stigaskor Úkraínumanna dreifðist jafnt yfir liðið þar sem fimm leikmenn náðu tveggja stafa stigaskori. Vyacheslav Bobrov var þeirra stigahæstur með 15 stig. Pólland mun mæta Evrópumeisturunum frá Slóveníu í 8-liða úrslitum næsta miðvikudag. THE SCENES IN BERLIN, AS POLAND 🇵🇱 TAKE THE DRAMATIC WIN! 😱#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/GGfd8bmHT6— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 11, 2022
EuroBasket 2022 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum