Mættir aftur til Indlands eftir sjötíu ára fjarveru Bjarki Sigurðsson skrifar 17. september 2022 08:57 Blettatígrarnir voru fluttir í sérstökum búrum inn fyrir girðingar þjóðgarðsins. Hér fylgist skoðar einn framtíðarbúsetu sína úr fjarlægð. AP/Dirk Heinrich Blettatígrar voru sagðir útdauðir í Indlandi árið 1952 en nú hafa átta tígrar verið sendir þangað í tilefni af afmæli Narendra Modi, forsætisráðherra landsins. Þeir munu dvelja í einangrun í mánuð áður en þeim verður sleppt í þjóðgarði. Blettatígrar voru á árum áður íbúar skóga Indlands en hurfu alfarið árið 1952. Talið er að nokkrir hlutir hafi valdið því að tegundin dó út, þar á meðal veiðar, tap á skóglendi og matarskortur. Alls verða tuttugu blettatígrar sendir til Indlands á komandi árum og mættu fyrstu átta þangað í dag. Þeir voru fluttir til borgarinnar Gwalior frá Namibíu í sérhannaðri Boeing 747-flugvél. Í Gwalior var þeim komið fyrir í þyrlu og flogið með þó til Kuno-þjóðgarðsins í Madhya Pradesh-fylki. Flugvélin sem blettatígrarnir voru fluttir með er ansi glæsileg.India in Namibia Kuno-þjóðgarðurinn er afgirtur með rafmagnsgirðingum en sérstakir hópar munu fylgjast með blettatígrunum í garðinum og passa upp á að allt sé í lagi með þá. Garðurinn er tæplega 750 ferkílómetrar að stærð en fleiri villt dýr búa þar, svo sem villigeltir og antílópur. Einhverjir óttast áætlanir Indverja um að koma upp stofni blettatígra í garðinum en dýrið er afar viðkvæmt og forðast allan ágreining við önnur rándýr. Blettatígrar lenda oft í árásum annarra dýra og telja einhverjir að afkvæmi þeirra muni að öllum líkindum vera drepin í garðinum, líklegast af stórri jagúarahjörð sem einnig býr í garðinum. Dýr Indland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Blettatígrar voru á árum áður íbúar skóga Indlands en hurfu alfarið árið 1952. Talið er að nokkrir hlutir hafi valdið því að tegundin dó út, þar á meðal veiðar, tap á skóglendi og matarskortur. Alls verða tuttugu blettatígrar sendir til Indlands á komandi árum og mættu fyrstu átta þangað í dag. Þeir voru fluttir til borgarinnar Gwalior frá Namibíu í sérhannaðri Boeing 747-flugvél. Í Gwalior var þeim komið fyrir í þyrlu og flogið með þó til Kuno-þjóðgarðsins í Madhya Pradesh-fylki. Flugvélin sem blettatígrarnir voru fluttir með er ansi glæsileg.India in Namibia Kuno-þjóðgarðurinn er afgirtur með rafmagnsgirðingum en sérstakir hópar munu fylgjast með blettatígrunum í garðinum og passa upp á að allt sé í lagi með þá. Garðurinn er tæplega 750 ferkílómetrar að stærð en fleiri villt dýr búa þar, svo sem villigeltir og antílópur. Einhverjir óttast áætlanir Indverja um að koma upp stofni blettatígra í garðinum en dýrið er afar viðkvæmt og forðast allan ágreining við önnur rándýr. Blettatígrar lenda oft í árásum annarra dýra og telja einhverjir að afkvæmi þeirra muni að öllum líkindum vera drepin í garðinum, líklegast af stórri jagúarahjörð sem einnig býr í garðinum.
Dýr Indland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira