Sigvaldi og Hákon Daði snúa aftur en ekkert pláss fyrir Donna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2022 11:18 Sigvaldi Guðjónsson missti af síðustu tveimur leikjum Íslands í undankeppni HM vegna meiðsla en er kominn aftur í landsliðið. getty/Kolektiff Images Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM í næsta mánuði. Sigvaldi Guðjónsson snýr aftur í landsliðið en hann hefur ekki leikið með því síðan á EM í janúar. Hákon Daði Styrmisson, sem missti af EM, kemur einnig aftur í hópinn. Þar er hins vegar ekkert pláss fyrir Kristján Örn Kristjánsson (Donni) eða Ólaf Guðmundsson. Þeir voru báðir með á EM og Ólafur hefur verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár. Þrír markverðir eru í hópnum; Ágúst Elí Björgvinsson, Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sá síðastnefndi hefur glímt við meiðsli að undanförnu en verður væntanlega klár í landsleikina sem framundan eru. Ísland mætir Ísrael á Ásvöllum miðvikudaginn 12. október og Eistlandi ytra fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Sigvaldi Guðjónsson snýr aftur í landsliðið en hann hefur ekki leikið með því síðan á EM í janúar. Hákon Daði Styrmisson, sem missti af EM, kemur einnig aftur í hópinn. Þar er hins vegar ekkert pláss fyrir Kristján Örn Kristjánsson (Donni) eða Ólaf Guðmundsson. Þeir voru báðir með á EM og Ólafur hefur verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár. Þrír markverðir eru í hópnum; Ágúst Elí Björgvinsson, Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sá síðastnefndi hefur glímt við meiðsli að undanförnu en verður væntanlega klár í landsleikina sem framundan eru. Ísland mætir Ísrael á Ásvöllum miðvikudaginn 12. október og Eistlandi ytra fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira