Það heitasta í haust að mati Gumma kíró Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. september 2022 14:01 Gummi segir að stórir treflar séu must í fataskápinn í haust. Instagram/Gummi kíró Gummi kíró fór yfir hausttískuna í Brennslunni á FM957 í dag. Kírópraktorinn er orðinn þekktur fyrir dýran fatasmekk, en hann spáir einstaklega mikið í fötum og því helsta sem er að gerast í tískuheiminum. „Litapallettan í ár er jarðlitirnir, mjúkir tónar og kremaðir“ sagði Gummi meðal annars um tískuna í haust. Hann fagnar því sjálfur að geta notað þykkari jakka, frakka, trefla og húfur núna. Hann segir að það sé „must“ að hafa þykkan trefil í haust. Viðtalið við Gumma má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Top tips er að taka allt meira „loose fit“ og minna aðsniðið,“ segir Gummi sem kaupir flíkurnar einni stærð stærra núna. Hlýr mittissíður jakki með loðkraga, flottur frakki og eru skyldueign fyrir þetta haustið að mati Gumma. Sjálfur fer hann sínar eigin leiðir og er óhræddur við að klæðast áberandi flíkum. „Hafa bara sjálfstraustið til að vera maður sjálfur, í einu og öllu. Ég hef alltaf gert það, sama hvað fólki finnst um það.“ Gummi er sjálfur á leið á tískuvikuna í París um helgina ásamt kærustu sinni Línu Birgittu. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Brennslan FM957 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Litapallettan í ár er jarðlitirnir, mjúkir tónar og kremaðir“ sagði Gummi meðal annars um tískuna í haust. Hann fagnar því sjálfur að geta notað þykkari jakka, frakka, trefla og húfur núna. Hann segir að það sé „must“ að hafa þykkan trefil í haust. Viðtalið við Gumma má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Top tips er að taka allt meira „loose fit“ og minna aðsniðið,“ segir Gummi sem kaupir flíkurnar einni stærð stærra núna. Hlýr mittissíður jakki með loðkraga, flottur frakki og eru skyldueign fyrir þetta haustið að mati Gumma. Sjálfur fer hann sínar eigin leiðir og er óhræddur við að klæðast áberandi flíkum. „Hafa bara sjálfstraustið til að vera maður sjálfur, í einu og öllu. Ég hef alltaf gert það, sama hvað fólki finnst um það.“ Gummi er sjálfur á leið á tískuvikuna í París um helgina ásamt kærustu sinni Línu Birgittu. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro)
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Brennslan FM957 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira