Það leit þó lengi vel út fyrir að fyrrum heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes myndi standa uppi sem sigurvegari en á lokakaflanum náði Verstappen að koma sér fremst og vinna að lokum nokkuð örugglega.
Hamilton varð annar og Charles Leclerc þriðji.
Verstappen er þegar búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, annað tímabilið í röð.
Lewis and Max put on a great show #USGP #F1 pic.twitter.com/QdIVZQ9cE7
— Formula 1 (@F1) October 23, 2022