Hinir ranglega sakfelldu fá milljarða í skaðabætur frá New York Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. október 2022 08:05 Aziz eftir að hann var handtekinn og eftir að dómurinn var ógiltur í fyrra. Hann er nú 84 ára gamall. AP Borgaryfirvöld í New York hafa samþykkt að greiða Muhammad Aziz og erfingjum Khalil Islam 26 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur en mennirnir sátu í fangelsi í áratugi eftir að hafa verið ranglega sakfelldir fyrir morðið á Malcolm X árið 1965. New York-ríki hefur samþykkt að greiða 10 milljónir dala í skaðabætur. Aziz og Islam voru hreinsaðir af sök í fyrra, þegar dómari felldi niður dómana. Saksóknarar sögðu ný sönnunargögn um ógnanir gegn vitnum og feluleik með sönnunargögn sem voru mögulega til þess fallin að hreinsa mennina af sök hafa grafa undan málinu gegn mönnunum. Aziz og Islam, sem lést árið 2009, héldu ávallt fram sakleysi sínu. Malcolm X barðist fyrir réttindum svartra og öðlaðist frægð sem rödd Þjóðar Íslam. Hvatti hann svarta til að höndla réttindi sín með öllum mögulegum aðferðum. Seinna meir fjarlægðist hann hins vegar hugmyndafræði helsta kenningasmiðs samtakanna, Elijah Muhammad, og fór að tala fyrir mögulegri sátt milli kynþátta. Skapaði hann sér með þessu mikla óvild í ákveðnum hópum. Hann var skotinn til bana á viðburði þar sem hann átti að flytja ræðu 21. febrúar 1965, aðeins 39 ára. Bandaríkin Mannréttindi Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
New York-ríki hefur samþykkt að greiða 10 milljónir dala í skaðabætur. Aziz og Islam voru hreinsaðir af sök í fyrra, þegar dómari felldi niður dómana. Saksóknarar sögðu ný sönnunargögn um ógnanir gegn vitnum og feluleik með sönnunargögn sem voru mögulega til þess fallin að hreinsa mennina af sök hafa grafa undan málinu gegn mönnunum. Aziz og Islam, sem lést árið 2009, héldu ávallt fram sakleysi sínu. Malcolm X barðist fyrir réttindum svartra og öðlaðist frægð sem rödd Þjóðar Íslam. Hvatti hann svarta til að höndla réttindi sín með öllum mögulegum aðferðum. Seinna meir fjarlægðist hann hins vegar hugmyndafræði helsta kenningasmiðs samtakanna, Elijah Muhammad, og fór að tala fyrir mögulegri sátt milli kynþátta. Skapaði hann sér með þessu mikla óvild í ákveðnum hópum. Hann var skotinn til bana á viðburði þar sem hann átti að flytja ræðu 21. febrúar 1965, aðeins 39 ára.
Bandaríkin Mannréttindi Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira