Færeyingar kjósa nýja þingmenn sína á danska þinginu Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2022 08:34 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, Bárður á Steig Nielsen, lögmaður Færeyja, og Múte Bourup Egede, formaður landsstjórnar Grænlands, í Hoyvík í Færeyjum síðasta sumar. EPA Þingkosningar fara fram í Danmörku á morgun. Færeyingar munu þó kjósa um sína tvo fulltrúa á danska þinginu þegar í dag. Stjórnvöld í Færeyjum óskuðu eftir að kjósa sína fulltrúa á danska þinginu á öðrum degi en 1. nóvember þar sem um sé að ræða dag þar sem Færeyingar minnast látinna sjómanna. Færeyingar eiga líkt og Grænlendingar tvo fulltrúa á danska þinginu þar sem alls sitja 179 þingmenn. Í frétt DR er í dag fjallað sérstaklega um þá staðreynd að frá árinu 1953 hafi Færeyingar hafi einungis einu sinni kosið konu til setu til danska þingsins, árið 2001. Skoðanakannanir benda til að líklegt þyki að tveir karlmenn verði kosnir að þessu sinni. Hallbera West, aðjúnkt í stjórnmálafræði við Háskólann í Færeyjum, segir að sama mynstur sé í kosningum til þingsins í Færeyjum. Þar séu einungis 24 prósent þingmanna konur. Hæst hafi hlutfallið farið í 30 prósent, en að það hafði síðast farið niður í 24 prósent. Sé litið til þeirra sex flokka sem bjóði fram til danska þingsins í Færeyjum eru 24 frambjóðendur konur og 36 karlar. Á lista Fólkaflokksins, sem er stærsti flokkurinn á færeyska þinginu, eru átta karlar og einugis ein kona. Skoðanakannanir benda til að Sambandsflokkurinn og Jafnaðarmannaflokkurinn séu líklegastir til að hreppa sitt hvort sætið til danska þingsins í kosningunum í dag. Færeyjar Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Nýir flokkar hrista hressilega upp í danska stjórnmálalandslaginu Það stefnir í spennandi þingkosningar í Danmörku eftir rúma viku og benda kannanir til að tveir nýir flokkar muni hrista hressilega upp í hinu pólitíska landslagi. 24. október 2022 14:01 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Færeyingar eiga líkt og Grænlendingar tvo fulltrúa á danska þinginu þar sem alls sitja 179 þingmenn. Í frétt DR er í dag fjallað sérstaklega um þá staðreynd að frá árinu 1953 hafi Færeyingar hafi einungis einu sinni kosið konu til setu til danska þingsins, árið 2001. Skoðanakannanir benda til að líklegt þyki að tveir karlmenn verði kosnir að þessu sinni. Hallbera West, aðjúnkt í stjórnmálafræði við Háskólann í Færeyjum, segir að sama mynstur sé í kosningum til þingsins í Færeyjum. Þar séu einungis 24 prósent þingmanna konur. Hæst hafi hlutfallið farið í 30 prósent, en að það hafði síðast farið niður í 24 prósent. Sé litið til þeirra sex flokka sem bjóði fram til danska þingsins í Færeyjum eru 24 frambjóðendur konur og 36 karlar. Á lista Fólkaflokksins, sem er stærsti flokkurinn á færeyska þinginu, eru átta karlar og einugis ein kona. Skoðanakannanir benda til að Sambandsflokkurinn og Jafnaðarmannaflokkurinn séu líklegastir til að hreppa sitt hvort sætið til danska þingsins í kosningunum í dag.
Færeyjar Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Nýir flokkar hrista hressilega upp í danska stjórnmálalandslaginu Það stefnir í spennandi þingkosningar í Danmörku eftir rúma viku og benda kannanir til að tveir nýir flokkar muni hrista hressilega upp í hinu pólitíska landslagi. 24. október 2022 14:01 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Nýir flokkar hrista hressilega upp í danska stjórnmálalandslaginu Það stefnir í spennandi þingkosningar í Danmörku eftir rúma viku og benda kannanir til að tveir nýir flokkar muni hrista hressilega upp í hinu pólitíska landslagi. 24. október 2022 14:01