Segir kjarnorkuárás jafngilda endalokum stjórnartíðar Kim Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. nóvember 2022 07:32 Austin var afdráttarlaus í ummælum sínum um afleiðingar mögulegrar kjarnorkuárásar. Lloyd Austin, varnarmálráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að kjarnorkuárás Norður-Kóreu á Bandaríkin eða bandamenn þeirra myndi binda enda á stjórnartíð Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Norður-Kóreumenn hafa verið iðnir við eldflaugatilraunir síðust daga og meðal annars skotið á loft langdrægri eldflaug sem er sögð draga til Bandaríkjanna. Stjórnvöld í Suður-Kóreu segja hins vegar mögulegt að tilraunin hafi mistekist. Ummæli Austin voru höfð eftir í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla í kjölfar fundar hans við Lee Jong-sup, varnarmálaráðherra Suður-Kóreu. Svipað orðalag var að finna í samantekt um varnarstefnu Bandaríkjanna, sem var birt í síðustu viku. Þar sagði meðal annars að Bandaríkjamenn væru meðvitaðir um getu Norður-Kóreu til að standa að hinum ýmsu árásum, meðal annars með kjarnorkuvopn og efnavopn. Þess vegna væri mikilvægt að senda skýr skilaboð til þarlendra stjórnvalda um að þau myndu ekki standa af sér eigin kjarnorkuárás á önnur ríki. Í yfirlýsingunni sem send var á fjölmiðla sagði einnig að Bandaríkjamenn stæðu að fullu við skuldbindingar sínar um að koma Suður-Kóreu til varna og að sameiginlegum heræfingum ríkjanna yrði haldið áfram. Bandaríkin Norður-Kórea Hernaður Kjarnorka Suður-Kórea Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira
Norður-Kóreumenn hafa verið iðnir við eldflaugatilraunir síðust daga og meðal annars skotið á loft langdrægri eldflaug sem er sögð draga til Bandaríkjanna. Stjórnvöld í Suður-Kóreu segja hins vegar mögulegt að tilraunin hafi mistekist. Ummæli Austin voru höfð eftir í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla í kjölfar fundar hans við Lee Jong-sup, varnarmálaráðherra Suður-Kóreu. Svipað orðalag var að finna í samantekt um varnarstefnu Bandaríkjanna, sem var birt í síðustu viku. Þar sagði meðal annars að Bandaríkjamenn væru meðvitaðir um getu Norður-Kóreu til að standa að hinum ýmsu árásum, meðal annars með kjarnorkuvopn og efnavopn. Þess vegna væri mikilvægt að senda skýr skilaboð til þarlendra stjórnvalda um að þau myndu ekki standa af sér eigin kjarnorkuárás á önnur ríki. Í yfirlýsingunni sem send var á fjölmiðla sagði einnig að Bandaríkjamenn stæðu að fullu við skuldbindingar sínar um að koma Suður-Kóreu til varna og að sameiginlegum heræfingum ríkjanna yrði haldið áfram.
Bandaríkin Norður-Kórea Hernaður Kjarnorka Suður-Kórea Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira