Óvæntar fjölskyldumyndir staðfesta tilvist dóttur leiðtoga Norður-Kóreu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2022 08:44 Ekki beint hin venjulega fjölskyldumynd. Korean Central News Agency/Korea News Service via AP) Óvænt birting mynda af Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu og dóttur hans saman hafa staðfest raunverulega tilvist hennar. Þetta er í fyrsta skipti sem myndir af henni eru birtar opinberlega. Talið er að nafn stúlkunnar sé Kim Chu-ae og að hún sé á aldrinum tólf til þrettán ára. Myndirnar sem um ræðir sýna feðginin saman við undirbúning prófunar á langdrægum eldflaugum hins algjöra einræðisríkis. Nokkrar myndir voru birtar af KCNA, hinum opinbera fjölmiðla ríkisins. Þar má sjá þau tvö meðal annars leiðast. Í bakgrunni myndanna eru hinar langdrægu eldflaugar sem ríkið hefur verið að skjóta á loft í tilraunaskyni að undanförnu. Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu og dóttir hans.Korean Central News Agency/Korea News Service via AP Um er að ræða öflugustu eldflaugar sem ríkið hefur skotið upp og er mögulega talið að drægni þeirra nái alla leið til Bandaríkjanna. Nær ekkert er vitað um persónulegt líf hins 38 ára Kim Jong-un. Lengi hefur verið uppi orðrómur um að hann ætti dóttur en það hefur aldrei fengist staðfest, fyrr en nú. Um er að ræða öflugustu eldflaugar sem Norður-Kórea hefur smíðað..Korean Central News Agency/Korea News Service via AP Sá orðrómur vaknaði eftir för körfuboltakappans Dennis Rodman til Norður-Kóreu árið 2013. Við heimkomuna greindi hann frá því að hann hafi eytt tíma með fjölskyldu Kim Jong og meðal annars haldið á litlu barni. Í frétt BBC um málið er rætt við Michael Madden, sérfræðing í málefnum Norður-Kóreu. Segir hann að myndbirtingin geti verið til þess að sýna að mögulegur arftaki leiðtogan sé til staðar. Feðginin fylgjast með eldflaugaskotinu.Korean Central News Agency/Korea News Service via AP Talið er mögulegt að Kim Jong-un eigi þrjú börn og að Kim Chu-ae sé það elsta. Norður-Kórea Hernaður Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Talið er að nafn stúlkunnar sé Kim Chu-ae og að hún sé á aldrinum tólf til þrettán ára. Myndirnar sem um ræðir sýna feðginin saman við undirbúning prófunar á langdrægum eldflaugum hins algjöra einræðisríkis. Nokkrar myndir voru birtar af KCNA, hinum opinbera fjölmiðla ríkisins. Þar má sjá þau tvö meðal annars leiðast. Í bakgrunni myndanna eru hinar langdrægu eldflaugar sem ríkið hefur verið að skjóta á loft í tilraunaskyni að undanförnu. Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu og dóttir hans.Korean Central News Agency/Korea News Service via AP Um er að ræða öflugustu eldflaugar sem ríkið hefur skotið upp og er mögulega talið að drægni þeirra nái alla leið til Bandaríkjanna. Nær ekkert er vitað um persónulegt líf hins 38 ára Kim Jong-un. Lengi hefur verið uppi orðrómur um að hann ætti dóttur en það hefur aldrei fengist staðfest, fyrr en nú. Um er að ræða öflugustu eldflaugar sem Norður-Kórea hefur smíðað..Korean Central News Agency/Korea News Service via AP Sá orðrómur vaknaði eftir för körfuboltakappans Dennis Rodman til Norður-Kóreu árið 2013. Við heimkomuna greindi hann frá því að hann hafi eytt tíma með fjölskyldu Kim Jong og meðal annars haldið á litlu barni. Í frétt BBC um málið er rætt við Michael Madden, sérfræðing í málefnum Norður-Kóreu. Segir hann að myndbirtingin geti verið til þess að sýna að mögulegur arftaki leiðtogan sé til staðar. Feðginin fylgjast með eldflaugaskotinu.Korean Central News Agency/Korea News Service via AP Talið er mögulegt að Kim Jong-un eigi þrjú börn og að Kim Chu-ae sé það elsta.
Norður-Kórea Hernaður Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira