Sjáðu Eyjamenn taka „Dúrí dara dúrí dara dúrí dei“ í návígi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2022 14:01 Kári Kristján Kristjánsson hafði mjög gaman af þessu eins og sjá má. Instagram/@ibv_handbolti Eyjamenn unnu nauðsynlegan sigur í Olís deild karla í handbolta í gær þegar liðið sótti þá tvö stig til Framara í Úlfarsárdal. ÍBV hafði tapað með tíu mörkum á móti Haukum í leiknum á undan og fengu í kjölfarið talsverða gagnrýni enda var Eyjaliðið búið að tapa þremur af síðustu fjórum leikjum í deildinni. Seinni bylgjan kallaði eftir því að fá Björn Viðar Björnsson aftur í markið og hann kom aftur inn í fjarveru Petars Jokanovic sem fékk rautt spjald í Haukatapinu. Handboltasíða ÍBV á Instagram var að sjálfsögðu ánægð með sigurinn og setti inn myndband af leikmönnum liðsins taka sigursönginn eftir leik. Þar erum við að tala um lagið Slor og skítur sem flestir þekkja sem dúrí dara dúrí dara dúrí dei sönginn. Hér fyrir neðan má sjá Eyjamenn taka „Dúrí dara dúrí dara dúrí dei“ í návígi og auðvitað fer Kári Kristján Kristjánsson þar á kostum. Það er ekki hægt að sjá annað en að sigurinn hafi farið einstaklega vel í menn í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by I BV Handbolti (@ibv_handbolti) Fyrir þá sem vilja sjá textann á þessu lagi Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar þá er hann hér fyrir neðan. Slor og skítur Höldum strax í slor og skít, til Vestmannaeyja í svaka frík. Þar má monní meika já, þar má líka sofa hjá. Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Við erum hjá þér Heimaey Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
ÍBV hafði tapað með tíu mörkum á móti Haukum í leiknum á undan og fengu í kjölfarið talsverða gagnrýni enda var Eyjaliðið búið að tapa þremur af síðustu fjórum leikjum í deildinni. Seinni bylgjan kallaði eftir því að fá Björn Viðar Björnsson aftur í markið og hann kom aftur inn í fjarveru Petars Jokanovic sem fékk rautt spjald í Haukatapinu. Handboltasíða ÍBV á Instagram var að sjálfsögðu ánægð með sigurinn og setti inn myndband af leikmönnum liðsins taka sigursönginn eftir leik. Þar erum við að tala um lagið Slor og skítur sem flestir þekkja sem dúrí dara dúrí dara dúrí dei sönginn. Hér fyrir neðan má sjá Eyjamenn taka „Dúrí dara dúrí dara dúrí dei“ í návígi og auðvitað fer Kári Kristján Kristjánsson þar á kostum. Það er ekki hægt að sjá annað en að sigurinn hafi farið einstaklega vel í menn í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by I BV Handbolti (@ibv_handbolti) Fyrir þá sem vilja sjá textann á þessu lagi Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar þá er hann hér fyrir neðan. Slor og skítur Höldum strax í slor og skít, til Vestmannaeyja í svaka frík. Þar má monní meika já, þar má líka sofa hjá. Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Við erum hjá þér Heimaey
Slor og skítur Höldum strax í slor og skít, til Vestmannaeyja í svaka frík. Þar má monní meika já, þar má líka sofa hjá. Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Við erum hjá þér Heimaey
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn