„Þó svo að þú sért lítil þýðir það ekki að þú getir ekki verið stærri manneskjan“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. desember 2022 11:31 Elenora Rós Georgsdóttir er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Instagram @elenorarosgeorgs Bakarinn Elenora Rós Georgsdóttir er lífskúnstner mikill sem segist stanslaust upplifa sig sem eina stóra tilfinningasprengju. Hún gaf út bókina Bakað meira á dögunum og sækir meðal annars innblástur í sæt bakarí og fallega staði. Elenora er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by ELENORA RO S (@elenorarosgeorgs) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er almennt algjört fiðrildi, lífsglöð, ákveðin og þrautseig. Bakari, lítil kona sem elskar ekkert meira en fólkið sitt og er stanslaust ein stór tilfinningasprengja. View this post on Instagram A post shared by Elenora Ro s (@bakaranora) Hvað veitir þér innblástur? Allt í kringum mig. Litir, náttúran, fólkið mitt, fallegir staðir, sæt bakarí og allskonar gordjöss á Internetinu. View this post on Instagram A post shared by ELENORA RO S (@elenorarosgeorgs) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Ó, ég á svo mörg. Það er erfitt að velja en það er fátt sem ég hugsa meira um en andlega heilsan hjá mér og fólkinu í kringum mig. Efst á listanum mínum er að fara í jóga, fara til sálfræðings, umkringja sig með fólki sem lyftir manni upp og drífur mann áfram og að leyfa sér að dreyma stórt. View this post on Instagram A post shared by ELENORA RO S (@elenorarosgeorgs) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Það er engin dagur eins en þannig finnst mér það best. Ég hins vegar er algjör A manneskja, ég byrja daginn alltaf snemma, fer svo annað hvort í mína klassísku vinnu eða að brasa í öðru eins og bókinni minni eða hliðar verkefnum. Kem svo heim, fæ mér kvöldmat og á smá rólega stund með sjálfri mér en ég elska að eiga smá tíma með mér sjálfri. Svo fer ég oft og hitti fólkið mitt eða fæ það til mín í kósý. Sumir dagar enda á jóga eða næs kvöldgöngu en allir dagar enda á góðri húðumhirðu. View this post on Instagram A post shared by ELENORA RO S (@elenorarosgeorgs) Uppáhalds lag og af hverju? Slipping through my fingers með ABBA. Einfaldlega fallegasta lag allra tíma og einnig er ég mikill Mamma Mia aðdáandi. Uppáhalds matur og af hverju? Allt ítalskt eins og pasta, burrata og góð súrdeigspizza. View this post on Instagram A post shared by ELENORA RO S (@elenorarosgeorgs) Besta ráð sem þú hefur fengið? Nú er ég mjög smávaxin og einn daginn var ég að eiga í smá rökræðum við mann sem var mun eldri en ég. Ég fór og ræddi málið við vin minn og hann sagði: „Elenora, þó svo að þú sért lítil þýðir það ekki að þú getir ekki verið stærri manneskjan.“ Og ég hef aldrei gleymt þessum orðum síðan þá. View this post on Instagram A post shared by ELENORA RO S (@elenorarosgeorgs) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Bæði að geta dreymt svona stórt og sótt öll þau tækifæri sem mann langar í. Einnig að fá að elska svona mikið af dásamlegu fólki og upplifa tilfinninguna þegar hjartað er bókstaflega að springa úr þakklæti gagnvart fólkinu í kringum mig. Innblásturinn Matur Geðheilbrigði Tengdar fréttir Var alltaf feiminn í æsku Arnar Gauti Arnarsson er með sanni betur þekktur sem Lil Curly og hefur náð gríðarlegum fylgjendafjölda á samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram. Arnar Gauti var feiminn sem krakki en hefur með aldrinum sigrast á því með lífsmottóinu sínu. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. nóvember 2022 11:30 Finnur æðruleysi í lægðunum Tónlistarmaðurinn, leikarinn og lífskúnstnerinn Júlí Heiðar átti öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári þegar hann sendi frá sér lagið Ástin heldur vöku sem sat meðal annars í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. Hann var að senda frá sér lagið Hærra og nýtir tónlistina sem tjáningarform. Júlí Heiðar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. nóvember 2022 11:31 „Lífið snýst ekki lengur um að skara fram úr og vinna alla daga“ „Allir héldu að þetta væri bara einhver tímabundinn draumur. En ég var alveg staðráðin í þessu og hjartað sló fast fyrir þetta,“ segir hin dugmikla, jákvæða og 21 árs gamla Elonora Rós í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni síðasta laugardag. 16. nóvember 2022 06:01 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by ELENORA RO S (@elenorarosgeorgs) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er almennt algjört fiðrildi, lífsglöð, ákveðin og þrautseig. Bakari, lítil kona sem elskar ekkert meira en fólkið sitt og er stanslaust ein stór tilfinningasprengja. View this post on Instagram A post shared by Elenora Ro s (@bakaranora) Hvað veitir þér innblástur? Allt í kringum mig. Litir, náttúran, fólkið mitt, fallegir staðir, sæt bakarí og allskonar gordjöss á Internetinu. View this post on Instagram A post shared by ELENORA RO S (@elenorarosgeorgs) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Ó, ég á svo mörg. Það er erfitt að velja en það er fátt sem ég hugsa meira um en andlega heilsan hjá mér og fólkinu í kringum mig. Efst á listanum mínum er að fara í jóga, fara til sálfræðings, umkringja sig með fólki sem lyftir manni upp og drífur mann áfram og að leyfa sér að dreyma stórt. View this post on Instagram A post shared by ELENORA RO S (@elenorarosgeorgs) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Það er engin dagur eins en þannig finnst mér það best. Ég hins vegar er algjör A manneskja, ég byrja daginn alltaf snemma, fer svo annað hvort í mína klassísku vinnu eða að brasa í öðru eins og bókinni minni eða hliðar verkefnum. Kem svo heim, fæ mér kvöldmat og á smá rólega stund með sjálfri mér en ég elska að eiga smá tíma með mér sjálfri. Svo fer ég oft og hitti fólkið mitt eða fæ það til mín í kósý. Sumir dagar enda á jóga eða næs kvöldgöngu en allir dagar enda á góðri húðumhirðu. View this post on Instagram A post shared by ELENORA RO S (@elenorarosgeorgs) Uppáhalds lag og af hverju? Slipping through my fingers með ABBA. Einfaldlega fallegasta lag allra tíma og einnig er ég mikill Mamma Mia aðdáandi. Uppáhalds matur og af hverju? Allt ítalskt eins og pasta, burrata og góð súrdeigspizza. View this post on Instagram A post shared by ELENORA RO S (@elenorarosgeorgs) Besta ráð sem þú hefur fengið? Nú er ég mjög smávaxin og einn daginn var ég að eiga í smá rökræðum við mann sem var mun eldri en ég. Ég fór og ræddi málið við vin minn og hann sagði: „Elenora, þó svo að þú sért lítil þýðir það ekki að þú getir ekki verið stærri manneskjan.“ Og ég hef aldrei gleymt þessum orðum síðan þá. View this post on Instagram A post shared by ELENORA RO S (@elenorarosgeorgs) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Bæði að geta dreymt svona stórt og sótt öll þau tækifæri sem mann langar í. Einnig að fá að elska svona mikið af dásamlegu fólki og upplifa tilfinninguna þegar hjartað er bókstaflega að springa úr þakklæti gagnvart fólkinu í kringum mig.
Innblásturinn Matur Geðheilbrigði Tengdar fréttir Var alltaf feiminn í æsku Arnar Gauti Arnarsson er með sanni betur þekktur sem Lil Curly og hefur náð gríðarlegum fylgjendafjölda á samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram. Arnar Gauti var feiminn sem krakki en hefur með aldrinum sigrast á því með lífsmottóinu sínu. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. nóvember 2022 11:30 Finnur æðruleysi í lægðunum Tónlistarmaðurinn, leikarinn og lífskúnstnerinn Júlí Heiðar átti öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári þegar hann sendi frá sér lagið Ástin heldur vöku sem sat meðal annars í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. Hann var að senda frá sér lagið Hærra og nýtir tónlistina sem tjáningarform. Júlí Heiðar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. nóvember 2022 11:31 „Lífið snýst ekki lengur um að skara fram úr og vinna alla daga“ „Allir héldu að þetta væri bara einhver tímabundinn draumur. En ég var alveg staðráðin í þessu og hjartað sló fast fyrir þetta,“ segir hin dugmikla, jákvæða og 21 árs gamla Elonora Rós í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni síðasta laugardag. 16. nóvember 2022 06:01 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Var alltaf feiminn í æsku Arnar Gauti Arnarsson er með sanni betur þekktur sem Lil Curly og hefur náð gríðarlegum fylgjendafjölda á samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram. Arnar Gauti var feiminn sem krakki en hefur með aldrinum sigrast á því með lífsmottóinu sínu. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. nóvember 2022 11:30
Finnur æðruleysi í lægðunum Tónlistarmaðurinn, leikarinn og lífskúnstnerinn Júlí Heiðar átti öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári þegar hann sendi frá sér lagið Ástin heldur vöku sem sat meðal annars í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. Hann var að senda frá sér lagið Hærra og nýtir tónlistina sem tjáningarform. Júlí Heiðar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. nóvember 2022 11:31
„Lífið snýst ekki lengur um að skara fram úr og vinna alla daga“ „Allir héldu að þetta væri bara einhver tímabundinn draumur. En ég var alveg staðráðin í þessu og hjartað sló fast fyrir þetta,“ segir hin dugmikla, jákvæða og 21 árs gamla Elonora Rós í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni síðasta laugardag. 16. nóvember 2022 06:01