Landsliðshetjan gat loksins lagað beyglaða markmannsputtann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 08:30 Guðbjörg Gunnarsdóttir eftir einn landsleikinn sinn og til hægri má sjá beyglaða puttann. Samsett mynd Það reynir oft mikið á puttana að vera markvörður í fótbolta og það sást vel á puttum eins af okkar allra bestu fótboltamarkvörðum. Guðbjörg Gunnarsdóttir var einn af markvörðum íslenska landsliðsins í fótbolta í meira en einn og hálfan áratug og spilaði alls 64 A-landsleiki og 101 leik fyrir öll landslið Íslands. Guðbjörg setti skóna upp á hillu í ágúst í fyrra eftir að hafa spilað sem atvinnumaður í Svíþjóð, Noregi og Þýskalandi árinu 2009. „Ég átti mér draum síðan ég var lítil stelpa í FH að spila með íslenska landsliðinu. Draumur sem rættist. Ég er hrikalega stolt af því að hafa fengið að vera hluti af íslenska landsliðinu í næstum tvo áratugi. Ég fékk tækifæri til að spila í öllum þremur stórmótum sem við höfum tekið þátt í, upplifun sem ég mun aldrei gleyma,“ skrifaði Guðbjörg. Hennar besta mót var EM 2013 þegar íslenska landsliðið fór alla leið í átta liða úrslit keppninnar ekki síst fyrir framgöngu hennar í markinu. Í nýjustu færslu sinni þá segir Guðbjörg hins vegar frá beyglaða puttanum sínum eða betur sagt puttanum sem fær loksins að rétta úr sér. Guðbjörg var með einn mjög beyglaðan putta eftir markmannsferilinn en sá hinn sami hafi brotnað í boltanum og var frekar skakkur greyið. „Nú gat ég loksins skellt mér í aðgerð til að laga gamla beyglaða putta eftir langan atvinnumannaferil sem markvörður! Litli fingur á hægri allur að koma til,“ skrifaði Guðbjörg og birti fyrir og eftir myndir. Það má sjá færslu Guðbjargar hér fyrir neðan. Viðkvæma má vara við að fletta ekki því þar má sjá myndband af réttingunni. View this post on Instagram A post shared by Guðbjo rg Gunnarsdo ttir (@guggag) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir var einn af markvörðum íslenska landsliðsins í fótbolta í meira en einn og hálfan áratug og spilaði alls 64 A-landsleiki og 101 leik fyrir öll landslið Íslands. Guðbjörg setti skóna upp á hillu í ágúst í fyrra eftir að hafa spilað sem atvinnumaður í Svíþjóð, Noregi og Þýskalandi árinu 2009. „Ég átti mér draum síðan ég var lítil stelpa í FH að spila með íslenska landsliðinu. Draumur sem rættist. Ég er hrikalega stolt af því að hafa fengið að vera hluti af íslenska landsliðinu í næstum tvo áratugi. Ég fékk tækifæri til að spila í öllum þremur stórmótum sem við höfum tekið þátt í, upplifun sem ég mun aldrei gleyma,“ skrifaði Guðbjörg. Hennar besta mót var EM 2013 þegar íslenska landsliðið fór alla leið í átta liða úrslit keppninnar ekki síst fyrir framgöngu hennar í markinu. Í nýjustu færslu sinni þá segir Guðbjörg hins vegar frá beyglaða puttanum sínum eða betur sagt puttanum sem fær loksins að rétta úr sér. Guðbjörg var með einn mjög beyglaðan putta eftir markmannsferilinn en sá hinn sami hafi brotnað í boltanum og var frekar skakkur greyið. „Nú gat ég loksins skellt mér í aðgerð til að laga gamla beyglaða putta eftir langan atvinnumannaferil sem markvörður! Litli fingur á hægri allur að koma til,“ skrifaði Guðbjörg og birti fyrir og eftir myndir. Það má sjá færslu Guðbjargar hér fyrir neðan. Viðkvæma má vara við að fletta ekki því þar má sjá myndband af réttingunni. View this post on Instagram A post shared by Guðbjo rg Gunnarsdo ttir (@guggag)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira