Ten Hag: Við vildum halda Ronaldo Atli Arason skrifar 11. desember 2022 07:01 Erik ten Hag og Cristiano Ronaldo saman á hliðarlínunni í leik Manchester United og Southampton í ágúst, fyrr á þessu ári. Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir það hafa verið ákvörðun Ronaldo að yfirgefa félagið. Ten Hag hefði sjálfur verið til í að hafa Ronaldo lengur hjá félaginu, þangað til hann fór í viðtalið umdeilda við Piers Morgan. „Við vildum að hann væri hluti af verkefninu, að hann myndi leggja sig fram fyrir Manchester United af því að hann er framúrskarandi leikmaður. Hann hefur frábæra sögu en núna er það allt í fortíðinni og við þurfum að horfa til framtíðar. Ég vil ekki eyða orku minni í svona lagað en ég gerði allt í mínu valdi til þess að færa hann nær liðinu vegna þess að ég met hans hæfileika,“ sagði Ten Hag við MUTV. Manchester Evening News birti í gær afrit af því sem Ten Hag hefur sagt við bresku pressuna nýlega um brottför Ronaldo frá félaginu. „Ég vildi hafa hann hjá félaginu frá því ég kom og þangað til núna. Hann vildi fara, það var frekar augljóst. Þegar leikmaður vill ekki vera hluti af félaginu þá þarf hann að fara, það fer ekki á milli mála.“ Bæði Ronaldo og Manchester United komust að sameiginlegri niðurstöðu um að rifta samningi leikmannsins eftir að viðtal Ronaldo við Morgan gert opinbert. Aðspurður að því hvort það hafi verið ákvörðun Ten Hag, eða einhvers ofar í goggunarröðinni hjá Manchester United, að rifta samningi Ronaldo segir Ten Hag það hafi ekki einu sinni þurft að ræða það. „Við þurftum ekki að ræða málið frekar. Það var var augljóst fyrir mér, Richard [Arnold, framkvæmdarstjóri United] og John [Murtough, yfirmann knattspyrnumála] að hann yrði að fara frá félaginu eftir viðtalið.“ Ten Hag segir að Ronaldo hafi aldrei talað við sig um að hann vildi yfirgefa félagið. „Þetta viðtal sem hann [Ronaldo] fór í, sem knattspyrnufélag þá getur þú ekki samþykkt svona lagað. Það verða að vera afleiðingar og hann vissi alveg það yrðu afleiðingar. Áður en hann fór í viðtalið sagði hann ekkert við mig. Hann sagði aldrei við mig að hann vildi fara.“ Síðasta sumar voru ýmsir fjölmiðlar að greina frá því að Ronaldo vildi yfirgefa United í félagaskiptaglugganum. Ten Hag segir að Ronaldo vildi ekki yfirgefa félagið þá. „Við töluðum saman í sumar. Hann sagði við mig þá að hann myndi láta mig vita eftir viku hvort hann vildi vera áfram eða ekki. Svo kom hann aftur og sagðist vilja vera áfram. Þangað til þetta viðtal var birt hafði ég ekki heyrt neitt annað,“ sagði Ten Hag og bætir við að hann hefði glaður vilja njóta krafta Ronaldo hjá Manchester United. „Síðasta tímabil skoraði hann 24 mörk, hvað er það sem liðið okkar vantar? Okkur vantar mörk.“ Knattspyrnustjórinn hefur ekki talað við Ronaldo eftir að viðtalið umtalaða var gert opinbert en hann segist samt ekki hafa horn í síðu Ronaldo og væri meira en tilbúinn að ræða við hann síðar. Hollendingurinn segist ekki hafa verið í einhverskonar valdabaráttu við Ronaldo en Ten Hag krefst þess að allir hjá félaginu séu að róa í sömu átt. „Til þess að knattspyrnufélag geti náð árangri þurfa allir áhrifavaldar innan félagsins að vera á sömu blaðsíðu og styðja hvorn annan. Það er eina leiðin til þess að félagið geti starfað og náð árangri,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Afrit af viðtalinu í heild má lesa með því að smella hér. Ten Hag: "I wanted him Ronaldo to stay from the first moment until now. He wanted to leave - but before the interview, he never told me anything". 🔴 #MUFC"In summer Cristiano said: I will tell you in seven days if I want to stay. Then he came back and said: I want to stay". pic.twitter.com/NFNG5FHDSA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 10, 2022 Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Tengdar fréttir Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05 Reiðir og sárir út í Ronaldo Ráðamenn og leikmenn Manchester United eru reiðir og telja sig illa svikna vegna viðtalsins sem Cristiano Ronaldo fór í. Brot úr viðtalinu fóru að birtast skömmu eftir leik við Fulham í gær sem Ronaldo sagðist of veikur til að ferðast í. 14. nóvember 2022 09:30 Man Utd leitar lögfræðiaðstoðar áður en það tjáir sig um Ronaldo Manchester United mun ekki tjá sig opinberlega um viðtalið sem Cristiano Ronaldo fór í fyrr en félagið hefur ráðfært sig við lögfræðinga. Þetta kemur fram á Sky Sports. 14. nóvember 2022 20:31 „Engin leið til baka fyrir Ronaldo“ Gary Neville fékk sinn skerf af gagnrýni frá Cristiano Ronaldo í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. Neville segir að Ronaldo eigi ekki afturkvæmt hjá United og segist ekki vera á móti Portúgalanum. 17. nóvember 2022 18:01 Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. 18. nóvember 2022 07:30 United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. 18. nóvember 2022 13:00 Ronaldo yfirgefur United Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur leikið sinn síðasta leik fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. 22. nóvember 2022 17:43 „Finnst eins og þetta sé rétti tíminn fyrir mig að leita að nýrri áskorun“ Cristiano Ronaldo sendi frá sér stuttorða yfirlýsingu fyrr í kvöld eftir að hann og Manchester United komust að samkomulagi að því að rifta samningi leikmannsins. Hann segist enn elska félagið og stuðningsmennina, en að tími hafi verið kominn á breytingar. 22. nóvember 2022 23:30 Man. Utd sparar sér 2,9 milljarða með því að losna við Cristiano Ronaldo strax Cristiano Ronaldo gerði Manchester United þann greiða að krefjast þess ekki að fá starfslokasamning hjá enska félaginu. 23. nóvember 2022 09:15 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Sjá meira
„Við vildum að hann væri hluti af verkefninu, að hann myndi leggja sig fram fyrir Manchester United af því að hann er framúrskarandi leikmaður. Hann hefur frábæra sögu en núna er það allt í fortíðinni og við þurfum að horfa til framtíðar. Ég vil ekki eyða orku minni í svona lagað en ég gerði allt í mínu valdi til þess að færa hann nær liðinu vegna þess að ég met hans hæfileika,“ sagði Ten Hag við MUTV. Manchester Evening News birti í gær afrit af því sem Ten Hag hefur sagt við bresku pressuna nýlega um brottför Ronaldo frá félaginu. „Ég vildi hafa hann hjá félaginu frá því ég kom og þangað til núna. Hann vildi fara, það var frekar augljóst. Þegar leikmaður vill ekki vera hluti af félaginu þá þarf hann að fara, það fer ekki á milli mála.“ Bæði Ronaldo og Manchester United komust að sameiginlegri niðurstöðu um að rifta samningi leikmannsins eftir að viðtal Ronaldo við Morgan gert opinbert. Aðspurður að því hvort það hafi verið ákvörðun Ten Hag, eða einhvers ofar í goggunarröðinni hjá Manchester United, að rifta samningi Ronaldo segir Ten Hag það hafi ekki einu sinni þurft að ræða það. „Við þurftum ekki að ræða málið frekar. Það var var augljóst fyrir mér, Richard [Arnold, framkvæmdarstjóri United] og John [Murtough, yfirmann knattspyrnumála] að hann yrði að fara frá félaginu eftir viðtalið.“ Ten Hag segir að Ronaldo hafi aldrei talað við sig um að hann vildi yfirgefa félagið. „Þetta viðtal sem hann [Ronaldo] fór í, sem knattspyrnufélag þá getur þú ekki samþykkt svona lagað. Það verða að vera afleiðingar og hann vissi alveg það yrðu afleiðingar. Áður en hann fór í viðtalið sagði hann ekkert við mig. Hann sagði aldrei við mig að hann vildi fara.“ Síðasta sumar voru ýmsir fjölmiðlar að greina frá því að Ronaldo vildi yfirgefa United í félagaskiptaglugganum. Ten Hag segir að Ronaldo vildi ekki yfirgefa félagið þá. „Við töluðum saman í sumar. Hann sagði við mig þá að hann myndi láta mig vita eftir viku hvort hann vildi vera áfram eða ekki. Svo kom hann aftur og sagðist vilja vera áfram. Þangað til þetta viðtal var birt hafði ég ekki heyrt neitt annað,“ sagði Ten Hag og bætir við að hann hefði glaður vilja njóta krafta Ronaldo hjá Manchester United. „Síðasta tímabil skoraði hann 24 mörk, hvað er það sem liðið okkar vantar? Okkur vantar mörk.“ Knattspyrnustjórinn hefur ekki talað við Ronaldo eftir að viðtalið umtalaða var gert opinbert en hann segist samt ekki hafa horn í síðu Ronaldo og væri meira en tilbúinn að ræða við hann síðar. Hollendingurinn segist ekki hafa verið í einhverskonar valdabaráttu við Ronaldo en Ten Hag krefst þess að allir hjá félaginu séu að róa í sömu átt. „Til þess að knattspyrnufélag geti náð árangri þurfa allir áhrifavaldar innan félagsins að vera á sömu blaðsíðu og styðja hvorn annan. Það er eina leiðin til þess að félagið geti starfað og náð árangri,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Afrit af viðtalinu í heild má lesa með því að smella hér. Ten Hag: "I wanted him Ronaldo to stay from the first moment until now. He wanted to leave - but before the interview, he never told me anything". 🔴 #MUFC"In summer Cristiano said: I will tell you in seven days if I want to stay. Then he came back and said: I want to stay". pic.twitter.com/NFNG5FHDSA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 10, 2022
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Tengdar fréttir Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05 Reiðir og sárir út í Ronaldo Ráðamenn og leikmenn Manchester United eru reiðir og telja sig illa svikna vegna viðtalsins sem Cristiano Ronaldo fór í. Brot úr viðtalinu fóru að birtast skömmu eftir leik við Fulham í gær sem Ronaldo sagðist of veikur til að ferðast í. 14. nóvember 2022 09:30 Man Utd leitar lögfræðiaðstoðar áður en það tjáir sig um Ronaldo Manchester United mun ekki tjá sig opinberlega um viðtalið sem Cristiano Ronaldo fór í fyrr en félagið hefur ráðfært sig við lögfræðinga. Þetta kemur fram á Sky Sports. 14. nóvember 2022 20:31 „Engin leið til baka fyrir Ronaldo“ Gary Neville fékk sinn skerf af gagnrýni frá Cristiano Ronaldo í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. Neville segir að Ronaldo eigi ekki afturkvæmt hjá United og segist ekki vera á móti Portúgalanum. 17. nóvember 2022 18:01 Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. 18. nóvember 2022 07:30 United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. 18. nóvember 2022 13:00 Ronaldo yfirgefur United Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur leikið sinn síðasta leik fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. 22. nóvember 2022 17:43 „Finnst eins og þetta sé rétti tíminn fyrir mig að leita að nýrri áskorun“ Cristiano Ronaldo sendi frá sér stuttorða yfirlýsingu fyrr í kvöld eftir að hann og Manchester United komust að samkomulagi að því að rifta samningi leikmannsins. Hann segist enn elska félagið og stuðningsmennina, en að tími hafi verið kominn á breytingar. 22. nóvember 2022 23:30 Man. Utd sparar sér 2,9 milljarða með því að losna við Cristiano Ronaldo strax Cristiano Ronaldo gerði Manchester United þann greiða að krefjast þess ekki að fá starfslokasamning hjá enska félaginu. 23. nóvember 2022 09:15 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Sjá meira
Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05
Reiðir og sárir út í Ronaldo Ráðamenn og leikmenn Manchester United eru reiðir og telja sig illa svikna vegna viðtalsins sem Cristiano Ronaldo fór í. Brot úr viðtalinu fóru að birtast skömmu eftir leik við Fulham í gær sem Ronaldo sagðist of veikur til að ferðast í. 14. nóvember 2022 09:30
Man Utd leitar lögfræðiaðstoðar áður en það tjáir sig um Ronaldo Manchester United mun ekki tjá sig opinberlega um viðtalið sem Cristiano Ronaldo fór í fyrr en félagið hefur ráðfært sig við lögfræðinga. Þetta kemur fram á Sky Sports. 14. nóvember 2022 20:31
„Engin leið til baka fyrir Ronaldo“ Gary Neville fékk sinn skerf af gagnrýni frá Cristiano Ronaldo í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. Neville segir að Ronaldo eigi ekki afturkvæmt hjá United og segist ekki vera á móti Portúgalanum. 17. nóvember 2022 18:01
Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. 18. nóvember 2022 07:30
United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. 18. nóvember 2022 13:00
Ronaldo yfirgefur United Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur leikið sinn síðasta leik fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. 22. nóvember 2022 17:43
„Finnst eins og þetta sé rétti tíminn fyrir mig að leita að nýrri áskorun“ Cristiano Ronaldo sendi frá sér stuttorða yfirlýsingu fyrr í kvöld eftir að hann og Manchester United komust að samkomulagi að því að rifta samningi leikmannsins. Hann segist enn elska félagið og stuðningsmennina, en að tími hafi verið kominn á breytingar. 22. nóvember 2022 23:30
Man. Utd sparar sér 2,9 milljarða með því að losna við Cristiano Ronaldo strax Cristiano Ronaldo gerði Manchester United þann greiða að krefjast þess ekki að fá starfslokasamning hjá enska félaginu. 23. nóvember 2022 09:15