Gríðarlegur gámaveggur veldur usla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. desember 2022 13:44 Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna er ekki sátt við þessa framkvæmd á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. AP Photo/Ross D. Franklin Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur stefnt stjórnvöldum í Arisóna-ríki Bandaríkjanna vegna gámaveggs sem komið hefur fyrir á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Gámunum er ætlað að stoppa upp í göt á landamærunum til að hefta för ólöglegra innflytjenda. Síðastliðinn ágúst fyrirskipaði Doug Ducey, ríkisstjóri Arisóna, starfsmönnum ríkisins að koma fyrir gámavegg á landamærunum, til að fylla upp í göt þar sem umrædd landamæri teljast óvarin. Þetta gerði hann án formlegs leyfis. Frá því að fyrirskipunin var gefin út hefur dómsmálaráðuneyti alríkisstjórnarinnar í Bandaríkjunum reynt að fá ríkið til að fjarlægja gámana, án árangurs. Ráðuneytið hefur því leitað til dómstóla og krafist þess að Arisóna-ríki fjarlægi gámana. Heldur ráðuneytið því fram að gámarnir hafi verið settir upp í óleyfi á alríkislandi. Þá hefti gámarnir aðgengi Skógræktar Bandaríkjanna að ýmsum svæðum við landamærin. Að auki hafi ríkisstarfsmenn Arisóna skemmt náttúru svæðisins við vinnuna við uppsetningu gámanna. Eins og sjá má er veggurinn nokkuð umfangsmikillþAP Photo/Ross D. Franklin Í svari við fyrirspurn CNN vegna málsins segir embætti ríkisstjóra Arisóna að ríkið sé reiðubúið að vinna með dómsmálaráðuneytinu til að finna lausn á byggingu landamæraveggs. Eitt helsta kosningamál Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta fyrir forsetakosningarnar þar í landi árið 2016, var bygging landamæraveggs eftir endilöngum landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Lítið varð þó úr þeim áformum í forsetatíð hans. Bandaríkin Mexíkó Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Síðastliðinn ágúst fyrirskipaði Doug Ducey, ríkisstjóri Arisóna, starfsmönnum ríkisins að koma fyrir gámavegg á landamærunum, til að fylla upp í göt þar sem umrædd landamæri teljast óvarin. Þetta gerði hann án formlegs leyfis. Frá því að fyrirskipunin var gefin út hefur dómsmálaráðuneyti alríkisstjórnarinnar í Bandaríkjunum reynt að fá ríkið til að fjarlægja gámana, án árangurs. Ráðuneytið hefur því leitað til dómstóla og krafist þess að Arisóna-ríki fjarlægi gámana. Heldur ráðuneytið því fram að gámarnir hafi verið settir upp í óleyfi á alríkislandi. Þá hefti gámarnir aðgengi Skógræktar Bandaríkjanna að ýmsum svæðum við landamærin. Að auki hafi ríkisstarfsmenn Arisóna skemmt náttúru svæðisins við vinnuna við uppsetningu gámanna. Eins og sjá má er veggurinn nokkuð umfangsmikillþAP Photo/Ross D. Franklin Í svari við fyrirspurn CNN vegna málsins segir embætti ríkisstjóra Arisóna að ríkið sé reiðubúið að vinna með dómsmálaráðuneytinu til að finna lausn á byggingu landamæraveggs. Eitt helsta kosningamál Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta fyrir forsetakosningarnar þar í landi árið 2016, var bygging landamæraveggs eftir endilöngum landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Lítið varð þó úr þeim áformum í forsetatíð hans.
Bandaríkin Mexíkó Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira