Þetta segir í tilkynningu frá náttúruvársérfræðingum Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnfram að skjálftar af svipaðri stærð verði öðru hvoru í Mýrdalsjökli, nú síðast 22. nóvember síðastliðinn.
Engin frekari merki um jarðvirkni sjáist á mælum Veðurstofunnar.
