Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. janúar 2023 18:00 Sindri Sindrason les fréttir klukkan 18:30. Alvarleg staða kom upp þegar bilun í Suðurnesjalínu leiddi til rafmagnsleysis á öllum Suðurnesjum í gær. Íbúar segja rof á símasambandi áhyggjuefni og kalla eftir betri tengingum með Suðurnesjalínu tvö. Bæjarstjóri Voga segir Landsnet bera ábyrgð en að skömminni hafi verið skellt á sveitarfélagið. Við heyrum í íbúum og fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Líklegt er talið að met hafi verið slegið í mengun af völdum útblásturs bíla. Við ræðum við borgarbúa sem telja mengunina farna að hafa áhrif á heilsuna og kalla eftir tafarlausum aðgerðum. Álag og streita meðal heimilislækna var til umræðu á læknadögum í Hörpu í dag. Við verðum í beinni þaðan og ræðum við forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, sem segir eitthvað þurfa að breytast. Þá förum við á Þingvelli þar sem kona lenti í bráðri hættu á sunnudag þegar hún féll ofan í ískalt vatn í snjóþaktri sprungu. Þjóðgarðsvörður segir að mögulega þurfi að bæta merkingar en hvetur fólk til að fara gætilega um svæðið. Við skoðum einnig klakastíflu í Ölfusá en almannavarnir hafa beðið íbúa á Suðurlandi um að gera ráðstafanir vegna hlýinda og mögulegra flóða, kíkjum á auð verslunarrými á þéttingarreitum í borginni og kynnum okkur rannsókn um einangraðan stofn hvítabjarna sem virðist búa yfir mikilli aðlögunarhæfni. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Hlusta má á kvöldfréttirnar í beinni útsendingu í spilaranum hér að ofan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Líklegt er talið að met hafi verið slegið í mengun af völdum útblásturs bíla. Við ræðum við borgarbúa sem telja mengunina farna að hafa áhrif á heilsuna og kalla eftir tafarlausum aðgerðum. Álag og streita meðal heimilislækna var til umræðu á læknadögum í Hörpu í dag. Við verðum í beinni þaðan og ræðum við forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, sem segir eitthvað þurfa að breytast. Þá förum við á Þingvelli þar sem kona lenti í bráðri hættu á sunnudag þegar hún féll ofan í ískalt vatn í snjóþaktri sprungu. Þjóðgarðsvörður segir að mögulega þurfi að bæta merkingar en hvetur fólk til að fara gætilega um svæðið. Við skoðum einnig klakastíflu í Ölfusá en almannavarnir hafa beðið íbúa á Suðurlandi um að gera ráðstafanir vegna hlýinda og mögulegra flóða, kíkjum á auð verslunarrými á þéttingarreitum í borginni og kynnum okkur rannsókn um einangraðan stofn hvítabjarna sem virðist búa yfir mikilli aðlögunarhæfni. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Hlusta má á kvöldfréttirnar í beinni útsendingu í spilaranum hér að ofan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira