„Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2023 22:11 Gísli Þorgeir Kristjánsson átti frábæran fyrri hálfleik fyrir íslenska liðið. Vísir/Vilhelm „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. „Það er aldrei eitthvað móment þar sem er eitthvað panikk. Við erum að skapa okkur færi í hverri einustu sókn og munurinn er bara að vantaði eitthvað „killer instinct“. Mér fannst bara virkilega vanta að þegar við gátum komist yfir og höfðum þetta í höndunum þá gátum við ekki klárað þessi dauðafæri. Af því að á endanum þá lítur þetta út fyrir að hann sé að taka öll skotin sem eru bara einn á móti markmanni.“ „Þetta er ekkert af hávörninni eða skot með blokk. Þetta er bara einn á móti markmanni þegar við getum komist inn í leikinn. Ég veit það ekki, ég er bara orðlaus. Án gríns, þetta er svo leiðinlegt.“ Gísli Þorgeir sýndi frábæra frammistöðu í fyrri hálfleik þar sem han tætti sænsku vörnina í sig trekk í trekk. Það dró aðeins af honum í síðari hálfleik, en heilt yfir skilaði leikstjórnandinn fínu dagsverki. „Það var alveg klárt að við vorum á leiðinni í stríð. Það var ekki það að menn hafi ekki verið að berjast eða gefa sig alla fram í þetta. Mér fannst við bara eiga meira inni. Það er voða auðvelt að tala um að það vanti Ómar og Aron og þar með eigum við að tapa á móti þessu liði af því að þeir eru með meiri breidd eða eitthvað. En við erum bara með ákveðna stöðu í leiknum þar sem við getum gert miklu betur. Mér finsnt við bara vera sjálfum okkur verstir.“ „Það er svo leiðinlegt að við séum að enda þetta svona ef svo fer sem fer,“ sagði súr Gísli Þorgeir að lokum. Klippa: Gísli Þorgeir eftir tapið gegn Svíum HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira
„Það er aldrei eitthvað móment þar sem er eitthvað panikk. Við erum að skapa okkur færi í hverri einustu sókn og munurinn er bara að vantaði eitthvað „killer instinct“. Mér fannst bara virkilega vanta að þegar við gátum komist yfir og höfðum þetta í höndunum þá gátum við ekki klárað þessi dauðafæri. Af því að á endanum þá lítur þetta út fyrir að hann sé að taka öll skotin sem eru bara einn á móti markmanni.“ „Þetta er ekkert af hávörninni eða skot með blokk. Þetta er bara einn á móti markmanni þegar við getum komist inn í leikinn. Ég veit það ekki, ég er bara orðlaus. Án gríns, þetta er svo leiðinlegt.“ Gísli Þorgeir sýndi frábæra frammistöðu í fyrri hálfleik þar sem han tætti sænsku vörnina í sig trekk í trekk. Það dró aðeins af honum í síðari hálfleik, en heilt yfir skilaði leikstjórnandinn fínu dagsverki. „Það var alveg klárt að við vorum á leiðinni í stríð. Það var ekki það að menn hafi ekki verið að berjast eða gefa sig alla fram í þetta. Mér fannst við bara eiga meira inni. Það er voða auðvelt að tala um að það vanti Ómar og Aron og þar með eigum við að tapa á móti þessu liði af því að þeir eru með meiri breidd eða eitthvað. En við erum bara með ákveðna stöðu í leiknum þar sem við getum gert miklu betur. Mér finsnt við bara vera sjálfum okkur verstir.“ „Það er svo leiðinlegt að við séum að enda þetta svona ef svo fer sem fer,“ sagði súr Gísli Þorgeir að lokum. Klippa: Gísli Þorgeir eftir tapið gegn Svíum
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05
Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20