Kostulegt augnablik úr þrautinni var þegar keppandi lék tónlistarmanninn Bubba Morthens í stað teiknimyndapersónunnar Bubba byggis. Þau Bía, Matthildur Saga, Guðjón Smári, Kjalar og Símon Grétar skiptust á að leika og giska en Gústi B var sjálfur dómari.
Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá Idol keppendur sýna leiklistarhæfileika sína.