Sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hvert vandamál Tindastóls hefur verið lengi Kári Mímisson skrifar 9. febrúar 2023 22:35 Pavel í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Pavel Ermolinskij var ekki sáttur með tap sinna manna í Tindastól gegn Stjörnunni í Subway deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Garðabæ og komust heimamenn upp að hlið Tindastóls með sigrinum. „Gífurleg vonbrigði auðvitað. Maður vonaðist eftir því að þetta myndi vera svona upphafið á einhverju. Þetta var náttúrulega mjög góður fyrri hálfleikur og hefðum við klárað leikinn sterkt þá hefðum við getað tekið eitthvað með okkur áfram, einhver framfaraskref. Í staðinn og kannski það jákvæða í þessu er að við sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hver vandamál Tindastóls hefur verið lengi. „Það skiptir engu máli hver er að þjálfa, skiptir engu máli hver er að spila, hæðirnar og lægðirnar hjá þessu liði eru bara of miklar. Það er vandamál númer eitt. Það er verkefni mitt númer eitt. Ég er mjög lítið að pæla í þessum kerfum eða einhverju slíku, það er þetta sem er vandamálið. Hvernig við leysum það er svo bara eins og hvað annað. Það er bara vinna og það góða úr þessu er að núna er þetta bara svart á hvítu,“ sagði Pavel þegar hann var spurður hver fyrstu viðbrögð hans væru eftir tap Tindastóls gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Hvað ætlar þú að brotna niður við það? Spurður út í villuvandræðin sem hans leikmenn lentu í snemma leiks gaf Pavel ekki mikið fyrir það. „Villuvandræði, það gerist stundum en það er ekki nóg samt og hvað ætlar þú að brotna niður við það? Ef þú klikkar á skoti eða villuvandræði eða hvað sem er. Það er bara ekki nóg. Það þarf bara of lítið til að koma þessu liði úr jafnvægi og þegar það missir jafnvægið bara aðeins, þá missum við jafnvægið bara algjörlega. Þetta þarf bara að laga og við höfum bara takmarkaðan tíma til þess. Ég hef ekki miklar áhyggjur af því hvar við lendum í þessari deild bara vonandi náum við inn í þessa úrslitakeppni og ég þarf bara að fara í þessa úrslitakeppni með þetta vandamál á bakinu.“ Ragnar Ágústsson þurfti frá að hverfa í leiknum eftir samstuð við William Gutenius. „Ég held að hann sé bara nefbrotinn heyrði ég, sem er ekki gott fyrir okkur en eins og ég segi þá er það bara hluti af þessu.“ Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jafna Stólana að stigum Stjarnan lyfti sér upp fyrir Tindastól í Subway deild karla í körfubolta með góðum sigri í Garðabæ. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. febrúar 2023 20:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
„Gífurleg vonbrigði auðvitað. Maður vonaðist eftir því að þetta myndi vera svona upphafið á einhverju. Þetta var náttúrulega mjög góður fyrri hálfleikur og hefðum við klárað leikinn sterkt þá hefðum við getað tekið eitthvað með okkur áfram, einhver framfaraskref. Í staðinn og kannski það jákvæða í þessu er að við sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hver vandamál Tindastóls hefur verið lengi. „Það skiptir engu máli hver er að þjálfa, skiptir engu máli hver er að spila, hæðirnar og lægðirnar hjá þessu liði eru bara of miklar. Það er vandamál númer eitt. Það er verkefni mitt númer eitt. Ég er mjög lítið að pæla í þessum kerfum eða einhverju slíku, það er þetta sem er vandamálið. Hvernig við leysum það er svo bara eins og hvað annað. Það er bara vinna og það góða úr þessu er að núna er þetta bara svart á hvítu,“ sagði Pavel þegar hann var spurður hver fyrstu viðbrögð hans væru eftir tap Tindastóls gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Hvað ætlar þú að brotna niður við það? Spurður út í villuvandræðin sem hans leikmenn lentu í snemma leiks gaf Pavel ekki mikið fyrir það. „Villuvandræði, það gerist stundum en það er ekki nóg samt og hvað ætlar þú að brotna niður við það? Ef þú klikkar á skoti eða villuvandræði eða hvað sem er. Það er bara ekki nóg. Það þarf bara of lítið til að koma þessu liði úr jafnvægi og þegar það missir jafnvægið bara aðeins, þá missum við jafnvægið bara algjörlega. Þetta þarf bara að laga og við höfum bara takmarkaðan tíma til þess. Ég hef ekki miklar áhyggjur af því hvar við lendum í þessari deild bara vonandi náum við inn í þessa úrslitakeppni og ég þarf bara að fara í þessa úrslitakeppni með þetta vandamál á bakinu.“ Ragnar Ágústsson þurfti frá að hverfa í leiknum eftir samstuð við William Gutenius. „Ég held að hann sé bara nefbrotinn heyrði ég, sem er ekki gott fyrir okkur en eins og ég segi þá er það bara hluti af þessu.“
Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jafna Stólana að stigum Stjarnan lyfti sér upp fyrir Tindastól í Subway deild karla í körfubolta með góðum sigri í Garðabæ. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. febrúar 2023 20:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jafna Stólana að stigum Stjarnan lyfti sér upp fyrir Tindastól í Subway deild karla í körfubolta með góðum sigri í Garðabæ. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. febrúar 2023 20:00
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik