„Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2023 22:00 Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var eðlilega kátur eftir sigur sinna manna í kvöld. VÍSIR/BÁRA „Leikplanið hjá okkur varnarlega gekk upp, náðum að ýta þeim úr því sem þeir eru góðir í. Þetta var mjög vel framkvæmt hjá okkur. Trúin og hvernig við réðumst á þá í framlengingunni sýnir styrk hjá liði sem er búið að tapa fleiri lengjum en það hefur unnið. Það var öflugt að klára þetta,“ sagði glaður Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, eftir sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Í 4. leikhluta skoraði Stjarnan ekki í sex og hálfa mínútu. Hvað var Höttur að gera vel á þeim kafla? „Við vorum að skipta vel, láta þá fara inn í teig og út úr því sem þeir eru vanir að gera. Stjarnan er með sjö stoðsendingar í öllum leiknum. Við náðum að láta þá fara í einn á einn og náðum að brjóta flæðið þeirra þannig.“ „Þegar Robert Turner var þá hefðum við ekki viljað fara í einn á einn leik. En við gerðum það ofboðslega vel í dag.“ „Leikmenn á bekknum komu með mikið og gott framlag. Ég held að bekkurinn sé búinn að skora meira en byrjunarliðið í síðustu leikjum. Þetta er ekki fótbolti, það má skipta inn og út. Það skiptir engu máli hverjir byrja inná, við viljum vinna sem lið og erum að tikka saman.“ Í framlengingunni byrjaði Höttur á 10-0 kafla. Í villtustu draumum, gastu séð þetta fyrir? „Ég veit það ekki, er ekki mikið fyrir að muna eftir draumunum mínum. Við vinnum eftir því em við ætlum að gera. Þetta snýst um að safna eins mörgum sigrum og við getum. Hérna kom einn í bakpokann og svo áfram með þetta.“ Höttur er nú tveimur sigrum fyrir ofan fallsæti. Er Viðar að horfa upp eða niður töfluna? „Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga* í kvöld. Svo kemur landsleikjahlé, svo horfi ég á næsta leik. Við þurfum að bjarga okkur frá falli, það er ekkert búið. Þetta er bara næsti leikur og safna sigrum. Við ætlum að brjóta blað í sögu félagsins,“ sagði Viðar að lokum. *Bjöggi snöggi er Björgvin Jóhannesson, fyrrum leikmaður Hamars. Subway-deild karla Höttur Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 75-89. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara, en með sigrinum jöfnuðu Hattarmenn Stjörnuna og Grindavík að stigum í 7.-9. sæti. 17. febrúar 2023 20:10 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Sjá meira
Í 4. leikhluta skoraði Stjarnan ekki í sex og hálfa mínútu. Hvað var Höttur að gera vel á þeim kafla? „Við vorum að skipta vel, láta þá fara inn í teig og út úr því sem þeir eru vanir að gera. Stjarnan er með sjö stoðsendingar í öllum leiknum. Við náðum að láta þá fara í einn á einn og náðum að brjóta flæðið þeirra þannig.“ „Þegar Robert Turner var þá hefðum við ekki viljað fara í einn á einn leik. En við gerðum það ofboðslega vel í dag.“ „Leikmenn á bekknum komu með mikið og gott framlag. Ég held að bekkurinn sé búinn að skora meira en byrjunarliðið í síðustu leikjum. Þetta er ekki fótbolti, það má skipta inn og út. Það skiptir engu máli hverjir byrja inná, við viljum vinna sem lið og erum að tikka saman.“ Í framlengingunni byrjaði Höttur á 10-0 kafla. Í villtustu draumum, gastu séð þetta fyrir? „Ég veit það ekki, er ekki mikið fyrir að muna eftir draumunum mínum. Við vinnum eftir því em við ætlum að gera. Þetta snýst um að safna eins mörgum sigrum og við getum. Hérna kom einn í bakpokann og svo áfram með þetta.“ Höttur er nú tveimur sigrum fyrir ofan fallsæti. Er Viðar að horfa upp eða niður töfluna? „Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga* í kvöld. Svo kemur landsleikjahlé, svo horfi ég á næsta leik. Við þurfum að bjarga okkur frá falli, það er ekkert búið. Þetta er bara næsti leikur og safna sigrum. Við ætlum að brjóta blað í sögu félagsins,“ sagði Viðar að lokum. *Bjöggi snöggi er Björgvin Jóhannesson, fyrrum leikmaður Hamars.
Subway-deild karla Höttur Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 75-89. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara, en með sigrinum jöfnuðu Hattarmenn Stjörnuna og Grindavík að stigum í 7.-9. sæti. 17. febrúar 2023 20:10 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 75-89. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara, en með sigrinum jöfnuðu Hattarmenn Stjörnuna og Grindavík að stigum í 7.-9. sæti. 17. febrúar 2023 20:10
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti