„Ég myndi alltaf þiggja þetta“ Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2023 19:08 Craig Pedersen hefur farið með Ísland í lokakeppni EM í tvígang og var grátlega nálægt því að skila liðinu inn á sjálft heimsmeistaramótið. FIBA Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, sagðist ekki geta annað en verið stoltur af liðinu eftir sigurinn gegn Georgíu í Tbilisi í dag sem þó dugði ekki til að komast á HM. Ísland vann þriggja stiga sigur en þurfti að lágmarki fjögurra stiga sigur til að komast á mótið. Ísland fékk lokasókn leiksins og boltinn barst til Elvars Más Friðrikssonar en skot hans geigaði og Georgíumenn fögnuðu því að komast á HM í fyrsta sinn, á kostnað Íslendinga. „Þetta fór í síðasta leikinn, síðasta skotið og frá okkar besta skotmanni. Við enduðum bara einu stigi frá þessu,“ sagði Craig í viðtali á RÚV eftir leik. „Strákarnir gerðu ótrúlega vel í að vinna hérna gegn mjög góðu liði. Ég er ótrúlega stoltur. Ef það hefði boðist fyrir leik að Elvar fengi skot í lokin til að tryggja okkur áfram þá hefði ég þegið það. Ég myndi alltaf þiggja þetta,“ sagði Craig og kvaðst ekki geta farið fram á meira frá sínu liði. Aðspurður um framtíðina sagði Craig að þrátt fyrir að HM væri úr sögunni stæði mikið til hjá íslenska liðinu. „Vonandi höfum við Martin í framtíðinni. Hann gefur okkur breidd og reynslu, og við verðum að vinna áfram í breiddinni. En strákarnir börðust allir svo vel frá byrjun, fóru vel eftir planinu og við vorum bara millímetrum frá þessu Við erum enn með okkar markmið um að komast á næsta EM og förum í ólympíuundankeppni í sumar. Við vorum að vinna Georgíu á útivelli svo að þetta lítur vel út,“ sagði Craig. Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir „Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“ „Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag. 26. febrúar 2023 18:22 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Ísland fékk lokasókn leiksins og boltinn barst til Elvars Más Friðrikssonar en skot hans geigaði og Georgíumenn fögnuðu því að komast á HM í fyrsta sinn, á kostnað Íslendinga. „Þetta fór í síðasta leikinn, síðasta skotið og frá okkar besta skotmanni. Við enduðum bara einu stigi frá þessu,“ sagði Craig í viðtali á RÚV eftir leik. „Strákarnir gerðu ótrúlega vel í að vinna hérna gegn mjög góðu liði. Ég er ótrúlega stoltur. Ef það hefði boðist fyrir leik að Elvar fengi skot í lokin til að tryggja okkur áfram þá hefði ég þegið það. Ég myndi alltaf þiggja þetta,“ sagði Craig og kvaðst ekki geta farið fram á meira frá sínu liði. Aðspurður um framtíðina sagði Craig að þrátt fyrir að HM væri úr sögunni stæði mikið til hjá íslenska liðinu. „Vonandi höfum við Martin í framtíðinni. Hann gefur okkur breidd og reynslu, og við verðum að vinna áfram í breiddinni. En strákarnir börðust allir svo vel frá byrjun, fóru vel eftir planinu og við vorum bara millímetrum frá þessu Við erum enn með okkar markmið um að komast á næsta EM og förum í ólympíuundankeppni í sumar. Við vorum að vinna Georgíu á útivelli svo að þetta lítur vel út,“ sagði Craig.
Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir „Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“ „Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag. 26. febrúar 2023 18:22 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
„Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“ „Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag. 26. febrúar 2023 18:22
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti