Vill að Mitrović og Fernandes fái tíu leikja bann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2023 21:15 Serbneski framherjinn lét ekki segjast og neitaði að fara af velli eftir að fá rauða spjaldið. Simon Stacpoole/Getty Images Framherjinn fyrrverandi og sparkspekingurinn Chris Sutton situr sjaldan á skoðunum sínum. Hann segir að Aleksandar Mitrović, framherji Fulham, og Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, eigi að fá 10 leikja bann fyrir framkomu þeirra í garð dómara. Mitrović sá rautt í 3-1 tapi Fulham gegn Manchester United í FA-bikarkeppninni á sunnudag. Fékk hann rautt spjald fyrir að slá í hendi Chris Kavanagh dómara eftir að sá síðarnefndi hafði rekið Willian af velli fyrir að handleika boltann á marklínunni og Marco Silva, þjálfara liðsins, fyrir að hafa áhrif þegar hann var að skoða atvikið í skjánum á hliðarlínunni. With 4 goals and 3 red cards, @ManUtd @FulhamFC is NOT to be missed! #EmiratesFACup pic.twitter.com/wntqnt43Rz— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 20, 2023 Ekki nóg með að Mitrović hafi látið reka sig af velli heldur hellti hann úr skálum reiði sinnar yfir dómarann eftir að hann fékk að líta rauða spjaldið. Þetta segir hinn fimmtugi Chris Sutton ekki boðlegt. Hann lét Fernandes einnig heyra það en Portúgalinn stuggaði við aðstoðardómara í afhroði Man United á Anfield fyrir ekki svo löngu síðan. One was a red card. One didn't receive a card. pic.twitter.com/JkS4hLo3dT— SPORTbible (@sportbible) March 20, 2023 „Þetta mun hafa áhrif niður í grasrótarstarfið þar sem það var fjöldinn allur af krökkum að horfa á leikinn. Hann [Mitrović] ætti að fá 10 leikja bann og Bruno Fernandes einnig.“ Mitrović er á leiðinni í hefðbundið þriggja leikja bann en það gæti farið svo að enska knattspyrnusambandið þyngi bannið vegna hegðunar hans í kjölfar spjaldsins. Bruno fékk ekki spjald gegn Liverpool og er ekki á leiðinni í bann. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Sjá meira
Mitrović sá rautt í 3-1 tapi Fulham gegn Manchester United í FA-bikarkeppninni á sunnudag. Fékk hann rautt spjald fyrir að slá í hendi Chris Kavanagh dómara eftir að sá síðarnefndi hafði rekið Willian af velli fyrir að handleika boltann á marklínunni og Marco Silva, þjálfara liðsins, fyrir að hafa áhrif þegar hann var að skoða atvikið í skjánum á hliðarlínunni. With 4 goals and 3 red cards, @ManUtd @FulhamFC is NOT to be missed! #EmiratesFACup pic.twitter.com/wntqnt43Rz— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 20, 2023 Ekki nóg með að Mitrović hafi látið reka sig af velli heldur hellti hann úr skálum reiði sinnar yfir dómarann eftir að hann fékk að líta rauða spjaldið. Þetta segir hinn fimmtugi Chris Sutton ekki boðlegt. Hann lét Fernandes einnig heyra það en Portúgalinn stuggaði við aðstoðardómara í afhroði Man United á Anfield fyrir ekki svo löngu síðan. One was a red card. One didn't receive a card. pic.twitter.com/JkS4hLo3dT— SPORTbible (@sportbible) March 20, 2023 „Þetta mun hafa áhrif niður í grasrótarstarfið þar sem það var fjöldinn allur af krökkum að horfa á leikinn. Hann [Mitrović] ætti að fá 10 leikja bann og Bruno Fernandes einnig.“ Mitrović er á leiðinni í hefðbundið þriggja leikja bann en það gæti farið svo að enska knattspyrnusambandið þyngi bannið vegna hegðunar hans í kjölfar spjaldsins. Bruno fékk ekki spjald gegn Liverpool og er ekki á leiðinni í bann.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Sjá meira