Félög eins og Liverpool gætu fengið Gavi frítt í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 09:30 Gavi og félagar í Barcelona er á góðri leið með því að tryggja sér spænska meistaratitilinn en hér er hann í leik á móti Real Madrid. Getty/Alex Caparros Spænska undrabarnið Gavi gæti yfirgefið Barcelona í sumar vegna þess að spænska félaginu ætlar ekki að takast að fullgilda nýjan risasamning hans. Það lítur út fyrir að Liverpool sé að missa af Jude Bellingham lestinni en á sama tíma aukast líkurnar á því að félagið geti nælt í hinn átján ára gamla spænska miðjumann Gavi. Gavi hefur þegar stimplað sig inn hjá bæði Barcelona og spænska landsliðinu og það leit út fyrir að hann ætti sér mjög bjarta framtíð hjá Katalóníufélaginu. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Gavi ætlaði sér líka að vera áfram leikmaður Barcelona og hafði skrifað undir nýjan samning með uppkaupsákvæði upp á einn milljarð evra eða um 151 milljarð íslenskra króna. Málið er að Barcelona gat ekki staðfest samninginn vegna slæmrar rekstrarstöðu félagsins. Þeir fengu ekki tilskilin leyfi hjá spænska knattspyrnusambamdinu þar sem þeir eru yfir launaþakinu. Barcelona reyndi að áfrýja þeim úrskurði en henni var nú síðast vísað frá. Gavi er áfram á unglingasamningi en hann rennur út í sumar. Hann má því spila með Barcelona fram á vor þótt að félagið geti ekki framlengt við hann. Takist Barcelona ekki að ganga frá hans málum fyrir 30. júní þá getur strákurinn farið frítt og það er vitað af miklum áhuga hjá Liverpool sem vantar nauðsynlega ferskar fætur inn á miðjuna. Liverpool er hins vegar ekki eina félagið sem hefur áhuga á þessum frábæra unga leikmanni. Barcelona s appeal to register Gavi has been rejected. He will return to his youth contract and lose his #6 shirt. The youth contract includes a clause that allows him to leave on free in the summer. #LFCHope free players fit the Liverpool transfer budget. Go get him!!! pic.twitter.com/DebVmrjUZ6— Zubin Daver (@zubinofficial) March 21, 2023 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Sjá meira
Það lítur út fyrir að Liverpool sé að missa af Jude Bellingham lestinni en á sama tíma aukast líkurnar á því að félagið geti nælt í hinn átján ára gamla spænska miðjumann Gavi. Gavi hefur þegar stimplað sig inn hjá bæði Barcelona og spænska landsliðinu og það leit út fyrir að hann ætti sér mjög bjarta framtíð hjá Katalóníufélaginu. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Gavi ætlaði sér líka að vera áfram leikmaður Barcelona og hafði skrifað undir nýjan samning með uppkaupsákvæði upp á einn milljarð evra eða um 151 milljarð íslenskra króna. Málið er að Barcelona gat ekki staðfest samninginn vegna slæmrar rekstrarstöðu félagsins. Þeir fengu ekki tilskilin leyfi hjá spænska knattspyrnusambamdinu þar sem þeir eru yfir launaþakinu. Barcelona reyndi að áfrýja þeim úrskurði en henni var nú síðast vísað frá. Gavi er áfram á unglingasamningi en hann rennur út í sumar. Hann má því spila með Barcelona fram á vor þótt að félagið geti ekki framlengt við hann. Takist Barcelona ekki að ganga frá hans málum fyrir 30. júní þá getur strákurinn farið frítt og það er vitað af miklum áhuga hjá Liverpool sem vantar nauðsynlega ferskar fætur inn á miðjuna. Liverpool er hins vegar ekki eina félagið sem hefur áhuga á þessum frábæra unga leikmanni. Barcelona s appeal to register Gavi has been rejected. He will return to his youth contract and lose his #6 shirt. The youth contract includes a clause that allows him to leave on free in the summer. #LFCHope free players fit the Liverpool transfer budget. Go get him!!! pic.twitter.com/DebVmrjUZ6— Zubin Daver (@zubinofficial) March 21, 2023
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Sjá meira