Að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, fór þyrslusveitin frá Reykjavík upp úr þriðja tímanum, sótti manninn og lenti rétt fyrir fjögur á Landspítalanum í Fossvogi.
Samkvæmt þeim upplýsingum sem liggja fyrir var ekki um alvarleg meiðsli að ræða.