Gísli næstmarkahæstur í jafntefli gegn Kiel Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 13:48 Svekkjandi jafntefli fyrir Gísla og félaga. Vísir/Getty Það var hádramatík á lokasekúndunum þegar Kiel og Magdeburg skildu jöfn í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg leiddu með þremur mörkum í leikhléi en á lokamínútunum var allt í járnum og staðan jöfn, 34-34 þegar ein mínúta lifði leiks. Heimamenn í Kiel lögðu af stað í sókn sem lauk með því að Gísli Þorgeir fiskaði ruðning á Sander Sagosen og því fengu gestirnir frá Magdeburg lokasóknina í leiknum. Henni lauk með laglegu marki frá Key Smits eftir stoðsendingu Gísla en dómarar leiksins dæmdu markið ekki gilt, líklega metið að um leiktöf hafi verið að ræða en leikmenn Magdeburg voru æfir í leikslok. Liðin eru í harðri baráttu um þýska meistaratitilinn ásamt toppliði Fuchse Berlin og Flensburg en Magdeburg er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar. Gísli Þorgeir var næstmarkahæstur í liði Magdeburg í dag með átta mörk úr tíu skotum ásamt því að leggja upp sex mörk en Key Smits var markahæstur með 10 mörk. THW Kiel 34-34 SC MagdeburgHuge drama in Kiel. And with this result everything can happen in the top of the Bundesliga!#handball pic.twitter.com/2pAGJeGYUh— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 9, 2023 Þýski handboltinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg leiddu með þremur mörkum í leikhléi en á lokamínútunum var allt í járnum og staðan jöfn, 34-34 þegar ein mínúta lifði leiks. Heimamenn í Kiel lögðu af stað í sókn sem lauk með því að Gísli Þorgeir fiskaði ruðning á Sander Sagosen og því fengu gestirnir frá Magdeburg lokasóknina í leiknum. Henni lauk með laglegu marki frá Key Smits eftir stoðsendingu Gísla en dómarar leiksins dæmdu markið ekki gilt, líklega metið að um leiktöf hafi verið að ræða en leikmenn Magdeburg voru æfir í leikslok. Liðin eru í harðri baráttu um þýska meistaratitilinn ásamt toppliði Fuchse Berlin og Flensburg en Magdeburg er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar. Gísli Þorgeir var næstmarkahæstur í liði Magdeburg í dag með átta mörk úr tíu skotum ásamt því að leggja upp sex mörk en Key Smits var markahæstur með 10 mörk. THW Kiel 34-34 SC MagdeburgHuge drama in Kiel. And with this result everything can happen in the top of the Bundesliga!#handball pic.twitter.com/2pAGJeGYUh— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 9, 2023
Þýski handboltinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn