Unglingur skotinn í höfuðið þegar hann fór húsavillt Kjartan Kjartansson skrifar 17. apríl 2023 15:42 Mótmælendur vekja athygli á máli drengsins sem var skotinn þegar hann bankaði upp á í röngu húsi í Kansas-borg í Missouri í síðustu viku. AP/Susan Pfannmuller/The Kansas City Star Lögreglan í Kansas-borg í Missouri í Bandaríkjunum rannsakar nú hvort að kynþáttur svarts unglingsdrengs hafi haft eitthvað með það að gera að húsráðandi skaut hann þegar drengurinn fór húsavillt. Áverkar drengsins eru sagðir lífshættulegir. Yfirvöld hafa litlar upplýsingar viljað gefa um hvað gerðist þegar sextán ára gamall svartur drengur var skotinn lífshættulega þegar hann ætlaði að sækja yngri tvíburabræður sína á fimmtudagskvöld. Staðarfjölmiðlar segja að húsráðandinn sem skaut hann virðist vera hvítur, að sögn AP-fréttastofunnar. Frænka piltsins segir að hann honum hafi verið falið að sækja bræður sína en hann farið húsavillt og knúið dyra í röngu húsi. Hún segir að karlmaður hafi komið til dyra, séð drenginn og skotið hann í höfuðið. Þegar hann féll í jörðina hafi maðurinn skotið hann aftur. Piltinum hafi tekist að komast undan en þurft að leita ásjár í þremur húsum áður en honum var loks hjálpað. Lögreglan vill ekki staðfesta hversu oft pilturinn var skotinn. Stacey Graves, lögreglustjóri, segir að þær upplýsingar sem lögregla hafi í höndunum nú bendi ekki til þess að kynþáttur drengsins hafi verið ástæða þess að hann var skotinn en það sé enn til rannsóknar. Rannsóknin beinist einnig að því hvort að húsráðandinn hafi verið í rétti á grundvelli laga í Missouri sem gefur fólk leyfi til að verja heimili sitt með valdi. Húsráðandinn var handtekinn á fimmtudagskvöld og haldið í sólarhring. Ástand piltsins er sagt stöðugt en að sár hans séu lífshættuleg. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Yfirvöld hafa litlar upplýsingar viljað gefa um hvað gerðist þegar sextán ára gamall svartur drengur var skotinn lífshættulega þegar hann ætlaði að sækja yngri tvíburabræður sína á fimmtudagskvöld. Staðarfjölmiðlar segja að húsráðandinn sem skaut hann virðist vera hvítur, að sögn AP-fréttastofunnar. Frænka piltsins segir að hann honum hafi verið falið að sækja bræður sína en hann farið húsavillt og knúið dyra í röngu húsi. Hún segir að karlmaður hafi komið til dyra, séð drenginn og skotið hann í höfuðið. Þegar hann féll í jörðina hafi maðurinn skotið hann aftur. Piltinum hafi tekist að komast undan en þurft að leita ásjár í þremur húsum áður en honum var loks hjálpað. Lögreglan vill ekki staðfesta hversu oft pilturinn var skotinn. Stacey Graves, lögreglustjóri, segir að þær upplýsingar sem lögregla hafi í höndunum nú bendi ekki til þess að kynþáttur drengsins hafi verið ástæða þess að hann var skotinn en það sé enn til rannsóknar. Rannsóknin beinist einnig að því hvort að húsráðandinn hafi verið í rétti á grundvelli laga í Missouri sem gefur fólk leyfi til að verja heimili sitt með valdi. Húsráðandinn var handtekinn á fimmtudagskvöld og haldið í sólarhring. Ástand piltsins er sagt stöðugt en að sár hans séu lífshættuleg.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira