Sigurjón hættir og Inga Rut verður framkvæmdastjóri Kringlunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 26. apríl 2023 12:08 Sigurjón Örn Þórisson hættir sem framkvæmdastjóri Kringlunnar í byrjun júní og tekur Inga Rut Jónsdóttir við af honum. Sigurjón Örn Þórsson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Kringlunnar þann 1. júní næstkomandi. Inga Rut Jónsdóttir mun taka við af honum en Sigurjón mun taka við sem framkvæmdastjóri nýs þróunarfélags sem mynda á um uppbyggingu sem fyrirhuguð er á Kringlureitnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kringlunni. Sigurjón hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra síðastliðin sautján ár og þakkar félagið honum fyrir frábært starf síðustu ár. Hann mun nú taka við sem framkvæmdastjóri félags sem mynda á um þá uppbyggingu sem er fyrirhuguð á Kringlureitnum öllum sem afmarkast við Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Kringlu- og Listabraut. Vinningstillaga frá árinu 2017 um uppbyggingu á Kringlureitnum.Vatnsiðnaður Megin hlutverk nýs þróunarfélags Kringlureitsins er að leiða áfram þróun svæðisins í samstarfi við alla hlutaðeigandi aðila og tryggja sem bestan og hraðastan framgang verkefnisins, skipulags- og framkvæmdalega og tryggja að þróun hverfisins alls tali sem best saman við þá starfsemi sem þar er fyrir,“ segir í tilkynningunni. Svæðið allt er um 13 hektarar þar sem gert er ráð fyrir um 160 þúsund nýjum fermetrum og fjöldi íbúða getur orðið um eitt þúsund. Inga Rut mun taka við þann 1. júní sem framkvæmdastjóri Kringlunnar. Hún hefur starfað hjá Reitum í átján ár sem viðskiptastjóri með áherslu á leigusamninga í verslun, einkum í Kringlunni. Vistaskipti Kringlan Verslun Mest lesið Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Viðskipti innlent Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur Fleiri fréttir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Konfektið í hæstu hæðum Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kringlunni. Sigurjón hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra síðastliðin sautján ár og þakkar félagið honum fyrir frábært starf síðustu ár. Hann mun nú taka við sem framkvæmdastjóri félags sem mynda á um þá uppbyggingu sem er fyrirhuguð á Kringlureitnum öllum sem afmarkast við Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Kringlu- og Listabraut. Vinningstillaga frá árinu 2017 um uppbyggingu á Kringlureitnum.Vatnsiðnaður Megin hlutverk nýs þróunarfélags Kringlureitsins er að leiða áfram þróun svæðisins í samstarfi við alla hlutaðeigandi aðila og tryggja sem bestan og hraðastan framgang verkefnisins, skipulags- og framkvæmdalega og tryggja að þróun hverfisins alls tali sem best saman við þá starfsemi sem þar er fyrir,“ segir í tilkynningunni. Svæðið allt er um 13 hektarar þar sem gert er ráð fyrir um 160 þúsund nýjum fermetrum og fjöldi íbúða getur orðið um eitt þúsund. Inga Rut mun taka við þann 1. júní sem framkvæmdastjóri Kringlunnar. Hún hefur starfað hjá Reitum í átján ár sem viðskiptastjóri með áherslu á leigusamninga í verslun, einkum í Kringlunni.
Vistaskipti Kringlan Verslun Mest lesið Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Viðskipti innlent Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur Fleiri fréttir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Konfektið í hæstu hæðum Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Sjá meira