Fundu sjö lík við leit að tveimur unglingum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. maí 2023 10:38 Lýst var eftir stúlkunum í gær en sést hafði til þeirra með McFadden. AP/Oklahoma Highway Patrol Lögreglan í Oklahoma í Bandaríkjunum fann líkamsleifar sjö í afskekktu húsi í gær. Lögreglan var að leita að tveimur unglingsstúlkum en talið er að þær séu meðal hinna látna. Þá er maðurinn sem talinn er hafa rænt þeim, og hefur nokkra kynferðisbrotadóma á bakinu, einnig talinn meðal látinna. Eddy Rice, fógeti í Okmulgee sýslu, greindi frá því á blaðamannafundi að réttarmeinafræðingur eigi enn eftir að bera kennsl á líkin. Hin fjórtán ára gamla Ivy Webster og hin sextán ára gamla Brittany Brewer eru taldar meðal hinna látnu auk Jesse McFadden, sem talinn er hafa rænt stúlkunum. „Við erum hætt að leita. Við teljum okkur hafa fundið alla þá sem við leituðum í morgun. Hugur okkar er hjá fjölskyldum og vinu, bekkjarfélögum og öðrum vandamönnum stúlknanna,“ sagði Rice á blaðamannafundi. Hann vildi ekki gefa frekari upplýsingar um það hvernig fólkið lést. Líkin sjö fundust í húsi nærri bænum Henryetta. Um sex þúsund búa í bænum, sem er staðsettur um 145 kílómetra austur af Oklahoma borg. Lýst hafði verið eftir stúlkunum í gærmorgun en síðdegis tilkynnt að þeirra væri ekki lengur leitað. Ábendingar höfðu borist um að stúlkurnar hefðu sést með McFadden, sem var skráður kynferðisbrotamaður eins og lög segja til um vestanhafs. Samkvæmt sakaskrá McFadden var hann sakfelldur fyrir nauðgun af yfirlögðu ráði árið 2003 og látinn laus í október 2020. Þá átti McFadden að mæta fyrir dóm í gær í fyrirtöku vegna meintra kynferðisbrota hans gegn ólögráða einstaklingi og barnaníðsefnis sem fannst í hans fórum. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira
Eddy Rice, fógeti í Okmulgee sýslu, greindi frá því á blaðamannafundi að réttarmeinafræðingur eigi enn eftir að bera kennsl á líkin. Hin fjórtán ára gamla Ivy Webster og hin sextán ára gamla Brittany Brewer eru taldar meðal hinna látnu auk Jesse McFadden, sem talinn er hafa rænt stúlkunum. „Við erum hætt að leita. Við teljum okkur hafa fundið alla þá sem við leituðum í morgun. Hugur okkar er hjá fjölskyldum og vinu, bekkjarfélögum og öðrum vandamönnum stúlknanna,“ sagði Rice á blaðamannafundi. Hann vildi ekki gefa frekari upplýsingar um það hvernig fólkið lést. Líkin sjö fundust í húsi nærri bænum Henryetta. Um sex þúsund búa í bænum, sem er staðsettur um 145 kílómetra austur af Oklahoma borg. Lýst hafði verið eftir stúlkunum í gærmorgun en síðdegis tilkynnt að þeirra væri ekki lengur leitað. Ábendingar höfðu borist um að stúlkurnar hefðu sést með McFadden, sem var skráður kynferðisbrotamaður eins og lög segja til um vestanhafs. Samkvæmt sakaskrá McFadden var hann sakfelldur fyrir nauðgun af yfirlögðu ráði árið 2003 og látinn laus í október 2020. Þá átti McFadden að mæta fyrir dóm í gær í fyrirtöku vegna meintra kynferðisbrota hans gegn ólögráða einstaklingi og barnaníðsefnis sem fannst í hans fórum.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira