Love Island stjarna fékk óvænt boð í krýningu Karls Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2023 13:39 Krýning Karls fer fram næstkomandi laugardag og verður að ræða einn stærsta viðburðinn í Bretlandi í manna minnum. WPA Pool/Getty Breska raunveruleikaþáttastjarnan Tasha Ghouri hefur fengið óvænt boð um að vera viðstödd hátíðarhöld vegna krýningu Karls Bretakonungs þann 6. maí næstkomandi. Stjarnan greinir sjálf frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram. Hin 23 ára gamla Tasha var keppandi í áttundu seríu af Love Island og var jafnframt fyrsti heyrnarlausi keppandinn í þáttunum svo athygli vakti. Þar kynntist hún kærastanum sínum, fasteignasölumanninum Andrew Le Page.Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun kemur fram að Tasha hafi undanfarin ár verið ötull talsmaður heyrnarlausra í Bretlandi. Því hafi hún fengið boð í krýninguna en ljóst er að mesta framafólk Bretlands verður viðstatt krýninguna. Ljóst er að hún var nokkuð hissa á boðinu enda ekki hverjum sem er boðið. Meðal þeirra stórstjarna sem munu mæta verða Beckham hjónin, bandaríska leikkonan Sandra Oh og Lionel Richie, svo fáeinir séu nefndir. Tasha er líklega eina Love Island stjarnan sem verður viðstödd krýningu konungsins.Instagram Tasha viðurkennir að hún sé haldin miklum félagskvíða og rekur það til þess hvernig fólk hegðar sér stundum í samskiptum við hana vegna þess að hún er heyrnarlaus. Tasha notar ígrætt heyrnartæki sem hún segir hafa breytt lífi sínu þó efasemdirnar ráði enn för.„Ég efast ítrekað um sjálfa mig, hvort ég muni heyra í þeim sem talar við mig, hvað ef ég misskil? hvað ef ég verð dæmd út frá röddinni minni? Hvað ef einhver tekur úr mér heyrnartækið?“ Tasha og Andrew eru ennþá saman og hafa aldrei verið betri. Instagram Bretland Karl III Bretakonungur Samfélagsmiðlar Kóngafólk Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Krýningu Karls III fagnað í Reykjavík Hægt verður að fagna krýningu Karls III konungs og Kamillu drottningar með breska samfélaginu á Íslandi á laugardaginn. Bein útsending verður frá krýningunni í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst klukkan 09:30. 4. maí 2023 09:34 Meghan segir fréttaflutning af bréfaskrifum til Karls ósannan Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, gagnrýnir breska fjölmiðla vegna fréttaflutnings af því að bréfaskrif á milli hennar og Karls konungs hins þriðja hafi haft áhrif á ákvörðun hennar um að mæta ekki til krýningar hans. Hún segir það fjarri sannleikanum. 23. apríl 2023 09:39 Meirihluti Breta vill ekki fjármagna krýningu Karls Meira en helmingur Breta er á þeirri skoðun að breskir skattgreiðendur ættu ekki að fjármagna krýningu Karls konungs hins þriðja. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. 19. apríl 2023 15:41 Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Hin 23 ára gamla Tasha var keppandi í áttundu seríu af Love Island og var jafnframt fyrsti heyrnarlausi keppandinn í þáttunum svo athygli vakti. Þar kynntist hún kærastanum sínum, fasteignasölumanninum Andrew Le Page.Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun kemur fram að Tasha hafi undanfarin ár verið ötull talsmaður heyrnarlausra í Bretlandi. Því hafi hún fengið boð í krýninguna en ljóst er að mesta framafólk Bretlands verður viðstatt krýninguna. Ljóst er að hún var nokkuð hissa á boðinu enda ekki hverjum sem er boðið. Meðal þeirra stórstjarna sem munu mæta verða Beckham hjónin, bandaríska leikkonan Sandra Oh og Lionel Richie, svo fáeinir séu nefndir. Tasha er líklega eina Love Island stjarnan sem verður viðstödd krýningu konungsins.Instagram Tasha viðurkennir að hún sé haldin miklum félagskvíða og rekur það til þess hvernig fólk hegðar sér stundum í samskiptum við hana vegna þess að hún er heyrnarlaus. Tasha notar ígrætt heyrnartæki sem hún segir hafa breytt lífi sínu þó efasemdirnar ráði enn för.„Ég efast ítrekað um sjálfa mig, hvort ég muni heyra í þeim sem talar við mig, hvað ef ég misskil? hvað ef ég verð dæmd út frá röddinni minni? Hvað ef einhver tekur úr mér heyrnartækið?“ Tasha og Andrew eru ennþá saman og hafa aldrei verið betri. Instagram
Bretland Karl III Bretakonungur Samfélagsmiðlar Kóngafólk Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Krýningu Karls III fagnað í Reykjavík Hægt verður að fagna krýningu Karls III konungs og Kamillu drottningar með breska samfélaginu á Íslandi á laugardaginn. Bein útsending verður frá krýningunni í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst klukkan 09:30. 4. maí 2023 09:34 Meghan segir fréttaflutning af bréfaskrifum til Karls ósannan Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, gagnrýnir breska fjölmiðla vegna fréttaflutnings af því að bréfaskrif á milli hennar og Karls konungs hins þriðja hafi haft áhrif á ákvörðun hennar um að mæta ekki til krýningar hans. Hún segir það fjarri sannleikanum. 23. apríl 2023 09:39 Meirihluti Breta vill ekki fjármagna krýningu Karls Meira en helmingur Breta er á þeirri skoðun að breskir skattgreiðendur ættu ekki að fjármagna krýningu Karls konungs hins þriðja. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. 19. apríl 2023 15:41 Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Krýningu Karls III fagnað í Reykjavík Hægt verður að fagna krýningu Karls III konungs og Kamillu drottningar með breska samfélaginu á Íslandi á laugardaginn. Bein útsending verður frá krýningunni í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst klukkan 09:30. 4. maí 2023 09:34
Meghan segir fréttaflutning af bréfaskrifum til Karls ósannan Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, gagnrýnir breska fjölmiðla vegna fréttaflutnings af því að bréfaskrif á milli hennar og Karls konungs hins þriðja hafi haft áhrif á ákvörðun hennar um að mæta ekki til krýningar hans. Hún segir það fjarri sannleikanum. 23. apríl 2023 09:39
Meirihluti Breta vill ekki fjármagna krýningu Karls Meira en helmingur Breta er á þeirri skoðun að breskir skattgreiðendur ættu ekki að fjármagna krýningu Karls konungs hins þriðja. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. 19. apríl 2023 15:41